Netabátar í mars.nr.10, 2017

Listi númer 10.


Lokalistinn,

Nokkuð góður mánuður og Þórsnes SH endaði aflahæstur og endaði með 62 tonní 4 róðrum 

Hvanney SF skaust í annað sætið og var með 40 tonní einni löndun 

Bárður SH 42 tonní 3 ´róðrum 
Erling KE 42,6 tonní 2

Þorsteinn ÞH 24 tonní 2

og það má geta þess að bátar sem voru að veiða á vegum Hólmgríms lönduðu alls um 970 tonnum núna í mars.  Steini Sigvalda GK,  Grímsnes GK, Og Maron GK semhann á.  auk þess voru Hraunsvík GK, Þorsteinn ÞH og Keilir SI


Þórsnes SH Mynd Jóhann Ragnarsson

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 967 2 Þórsnes SH 109 572.2 16 77.6 Net Grindavík, Stykkishólmur, Ólafsvík
2 2403 3 Hvanney SF 51 543.8 25 57.0 Net Hornafjörður
3 1752 1 Brynjólfur VE 3 540.5 13 72.1 Net Vestmannaeyjar
4 2732 4 Skinney SF 20 484.9 25 34.6 Net Hornafjörður
5 2481 7 Bárður SH 81 389.8 43 17.4 Net Arnarstapi, Ólafsvík, Rif
6 968 6 Glófaxi VE 300 382.0 16 41.4 Net Vestmannaeyjar
7 173 5 Sigurður Ólafsson SF 44 371.8 18 40.7 Net Hornafjörður
8 2408 8 Geir ÞH 150 342.2 18 32.2 Net Þórshöfn, Grundarfjörður
9 1028 9 Saxhamar SH 50 308.7 15 41.5 Net Rif
10 2731 10 Þórir SF 77 285.2 16 46.8 Net Hornafjörður
11 233 12 Erling KE 140 270.6 11 45.0 Net Keflavík, Sandgerði
12 2774 11 Kristrún RE 177 261.7 1 261.7 Net Reykjavík
13 1424 13 Steini Sigvalda GK 526 223.5 25 15.5 Net Keflavík
14 1434 15 Þorleifur EA 88 193.5 20 21.0 Net Kópasker - 1, Grímsey
15 89 14 Grímsnes GK 555 188.3 25 15.6 Net Keflavík
16 363 16 Maron GK 522 174.8 25 12.0 Net Keflavík
17 926 17 Þorsteinn ÞH 115 172.6 21 15.0 Net Keflavík, Raufarhöfn
18 2660 18 Arnar SH 157 142.1 16 13.1 Net Ólafsvík
19 1102 21 Reginn ÁR 228 115.8 15 15.6 Net Þorlákshöfn
20 1254 19 Sandvíkingur ÁR 14 113.7 15 15.7 Net Þorlákshöfn
21 1851 20 Sólrún EA 151 109.3 21 12.9 Net Árskógssandur
22 1343 25 Magnús SH 205 101.0 6 25.4 Net Rif
23 1907 22 Hraunsvík GK 75 98.9 26 9.8 Net Keflavík
24 2457
Katrín SH 575 96.0 21 8.6 Net Ólafsvík
25 1420
Keilir SI 145 93.9 23 9.1 Net Keflavík
26 2705
Sæþór EA 101 69.8 9 13.7 Net Dalvík, Ólafsfjörður
27 1084
Friðrik Sigurðsson ÁR 17 66.9 3 34.1 Net Hornafjörður
28 1957
Hafnartindur SH 99 45.4 11 6.9 Net Rif
29 1642
Sigrún RE 303 44.3 21 5.1 Net Reykjavík
30 2047
Sæbjörg EA 184 43.5 7 12.7 Net Kópasker - 1, Grímsey
31 1986
Ísak AK 67 36.6 6 13.4 Net Akranes
32 1062
Kap II VE 7 12.0 3 12.0 Net Vestmannaeyjar
33 1859
Sundhani ST 3 11.3 4 3.9 Grásleppunet Drangsnes
34 2390
Hilmir ST 1 8.3 5 2.2 Grásleppunet Hólmavík
35 1979
Haförn ÞH 26 7.3 2 4.7 Net Húsavík
36 1315
Sæljós GK 2 2.5 1 2.5 Net Rif