Netabátar í maí.nr.1,,2017

Listi númer 1,


þeir eru nokkrir bátanna sem eru ennþá á netaveiðunum og flesti stóru netabátanna munu verða á veiðum núna út maí,

og Bárður SH nær að troða sér þarna á milli stóru bátanna  mest 18,7 tonn í róðri,


Bárður SH Mynd Þröstur Albertsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 967
Þórsnes SH 109 55,7 1 55,7 Net Stykkishólmur
2 2481
Bárður SH 81 43,0 3 18,6 Net Ólafsvík
3 233
Erling KE 140 33,5 2 33,5 Net Keflavík
4 1028
Saxhamar SH 50 21,0 1 21,0 Net Ólafsvík
5 2408
Geir ÞH 150 14,2 2 12,4 Net Þórshöfn
6 968
Glófaxi VE 300 12,3 1 12,3 Net Vestmannaeyjar
7 1434
Þorleifur EA 88 12,1 3 4,8 Net Grímsey
8 1851
Sólrún EA 151 8,3 3 4,2 Net Dalvík
9 1999
Fram ÞH 62 6,3 3 2,4 Net Húsavík
10 1959
Simma ST 7 3,7 2 2,4 Grásleppunet Drangsnes
11 1184
Dagrún HU 121 3,2 1 3,2 Grásleppunet Skagaströnd
12 1986
Ísak AK 67 2,3 1 2,3 Grásleppunet Akranes
13 89
Grímsnes GK 555 2,2 1 2,2 Net Keflavík
14 1062
Kap II VE 7 1,3 1 1,3 Net Vestmannaeyjar
15 363
Maron GK 522 0,8 1 0,8 Net Keflavík
16 1420
Keilir SI 145 0,1 1 0,1 Net Keflavík