Netabátar í júní.nr.3..2017

Listi númer 3.


Frekar rólegt um að vera á listanum,

Grímsnes GK og Þorleifur EA að fiska nokkuð vel báðir að eltast við sitthvorn fiskinn,

Grímsnes GK að eltast við löngu og Þorleifur EA að eltast við þorsk


Þorleifur EA mynd Vigfús Markússon


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 2774
Kristrún RE 177 192,8 1 192,8 Net Reykjavík
2 89
Grímsnes GK 555 69,1 5 26,1 Net Þorlákshöfn, Grindavík
3 1434
Þorleifur EA 88 67,1 7 15,3 Net Grímsey
4 233
Erling KE 140 66,8 4 30,4 Net Dalvík
5 363
Maron GK 522 21,6 4 6,3 Net Grindavík, Keflavík
6 1851
Sólrún EA 151 19,9 7 4,5 Net Dalvík
7 2737
Ebbi AK 37 17,8 5 7,3 Net Akranes
8 1887
Máni II ÁR 7 15,9 5 6,4 Net Þorlákshöfn
9 1907
Hraunsvík GK 75 15,2 7 3,6 Net Grindavík
10 2047
Sæbjörg EA 184 11,9 8 3,9 Net Grímsey
11 2481
Bárður SH 81 10,8 5 4,5 Net Arnarstapi
12 2050
Sæljómi BA 59 6,1 5 1,7 Grásleppunet Brjánslækur
13 2068
Gullfari HF 290 5,2 8 1,0 Grásleppunet Hafnarfjörður
14 2705
Sæþór EA 101 4,2 2 2,6 Net Dalvík
15 1666
Svala Dís KE 29 3,3 4 1,3 Grásleppunet Keflavík
16 1184
Dagrún HU 121 2,2 3 1,1 Grásleppunet, Net Skagaströnd