Netabátar í júní.nr.2,2018

Listi númer 2,


Grímsnes GK að fiska vel á ufsanum var núna með 22 tonn í einni löndun

Máni II ÁR líka að veiða vel  var með 18,7 tonní 2 róðrum og þar af 11,6 tonn í einni löndun

Maron GK 10 tonní 1

Halldór AFi GK 9,1 tonn í einni löndun sem er eiginlega fullfermi hjá honum, enn báturinn er í Þorlákshöfn að eltast við ufsann eins og Grímsnes GK

Minni svo á að Vertíðaruppgjörið er komið.  pantanir í síma 8315575 eða á Facebook Gísli Reynisson


Máni II ÁR mynd Arnbjörn Eiríksson



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2936 1 Þórsnes SH 109 90.2 1 90.2 Grálúðunet Akureyri
2 1434 2 Þorleifur EA 88 56.1 5 13.2 Net Grímsey
3 2870 3 Anna EA 305 50.5 1 50.5 Grálúðunet Akureyri
4 89 4 Grímsnes GK 555 48.7 2 26.8 Net Þorlákshöfn, Grindavík
5 1887 5 Máni II ÁR 7 40.1 6 11.6 Net Þorlákshöfn
6 363 6 Maron GK 522 21.4 5 8.9 Net Grindavík
7 1546 8 Halldór afi GK 222 16.6 2 9.1 Net Þorlákshöfn
8 2481 7 Bárður SH 81 14.5 5 3.8 Net Arnarstapi
9 1859 11 Sundhani ST 3 7.6 4 2.8 Grásleppunet Drangsnes
10 1986 9 Ísak AK 67 7.5 6 3.1 Skötuselsnet, Net Akranes
11 2737 12 Ebbi AK 37 7.3 2 4.8 Net Akranes
12 1907 14 Hraunsvík GK 75 7.1 5 2.9 Skötuselsnet, Net Grindavík
13 2068
Gullfari HF 290 7.1 6 2.7 Grásleppunet Hafnarfjörður
14 2705
Sæþór EA 101 4.9 2 2.8 Net Dalvík
15 2050
Sæljómi BA 59 4.4 3 2.2 Grásleppunet Brjánslækur
16 1587
Sævar KE 5 0.6 1 0.6 Net Ólafsvík