Netabátar í júlí.nr.2,,2018

Listi númer 2,




Grálúðubátarnir að veiða mjög vel og Kap II VE kominn í 145 tonní 6 rórðum núna í júlí.

Bátarnir hans Hólmgríms eru komnir af stað og þeir byrja nokkuð vel.  Maron GK,  Grímsnes GK og Halldór Afi GK allir með svipaðan afla,



Maron GK Mynd Vigfús markússon


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2870
Anna EA 305 214.2 4 74.4 Grálúðunet Dalvík
2 1062
Kap II VE 7 145.1 6 31.0 Grálúðunet Eskifjörður
3 2936
Þórsnes SH 109 84.8 1 84.8 Grálúðunet Akureyri
4 363
Maron GK 522 34.9 9 6.0 Net Keflavík
5 2661
Kristinn ÞH 163 34.0 13 5.2 Net Raufarhöfn
6 89
Grímsnes GK 555 31.3 3 11.1 Net Þorlákshöfn
7 1546
Halldór afi GK 222 31.2 9 5.0 Net Keflavík
8 2481
Bárður SH 81 24.8 14 4.5 Net, Skötuselsnet Arnarstapi, Ólafsvík
9 2340
Egill ÍS 77 15.7 1 15.7 Net Þingeyri
10 2705
Sæþór EA 101 15.0 6 4.4 Net Dalvík
11 1887
Máni II ÁR 7 2.5 2 1.4 Net Þorlákshöfn
12 2018
Garpur RE 148 1.9 5 0.6 Net, Skötuselsnet Reykjavík