Netabátar í júlí.nr.1,,2018

Listi númer 1.


fyrir utan grálúðunetabátanna sem eru efstir á þessum lista þá er ansi rólegt í þessum flokki,

nokkrir bátanna komnir á skötuselsveiðar og af þeim þá er Sunna Líf GK aflahæstur 

Kristinn ÞH frá Raufarhöfn að veiða vel í þorskanetin en báturinn er svo til eini báturinn á þorskanetum sem rær eitthvað núna í júlí


KRistinn ÞH Mynd Hörður Þorgeirsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2870
Anna EA 305 138.1 2 74.4 Grálúðunet Dalvík
2 2936
Þórsnes SH 109 84.8 1 84.8 Grálúðunet Akureyri
3 1062
Kap II VE 7 43.6 2 21.8 Grálúðunet Eskifjörður
4 2661
Kristinn ÞH 163 27.9 11 5.2 Net Raufarhöfn
5 2481
Bárður SH 81 15.7 9 4.5 Net,  Arnarstapi, Ólafsvík
6 2705
Sæþór EA 101 12.2 4 4.4 Net Dalvík
7 2655
Björn EA 220 4.0 2 3.1 Grálúðunet Grímsey
8 1523
Sunna Líf GK 61 3.6 5 1.0 Skötuselsnet Sandgerði
9 1887
Máni II ÁR 7 2.5 2 1.4 Net Þorlákshöfn
10 2018
Garpur RE 148 0.8 3 0.4 Skötuselsnet,  Reykjavík