Netabátar í janúar.3,,2017

Listi númer 3.



Engin læti í veiðunum og veiðin kroppast áfram

Bárður SH með 19,1 tonní þrem löndunum

Sæþór EA 5,1 tonní einni löndun 
Sólrún EA 2,8 tonní 1

Hafnartindur SH 7,1 tonní 2
Þorleifur EA 3,4 tonn í einni löndun og enn sem komið er þá er Þorleifur EA stærsti netabáturinn núna við veiðar.

Hraunsvík GK 2,7 tonn í 2

og það má geta þess að báturinn Hafnartindur SH sem ég set hérna inn mynd af neðan hefur verið gerður út á netum frá Rifi má segja lengst allra netabáta á snæfellsnesinu og er þetta í fyrsta skipti í 10 ára sögu aflafretta sem að mynd kemur af Hafnartindi SH á síðunni

Hafnartindur SH mynd Þröstur Albertsson





Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 2481 1 Bárður SH 81 35.7 7 7.5 Ólafsvík
2 2705 2 Sæþór EA 101 19.2 8 5.1 Dalvík
3 1851 3 Sólrún EA 151 15.1 8 3.3 Árskógssandur, Dalvík
4 1957 4 Hafnartindur SH 99 14.9 5 3.8 Rif
5 1434 6 Þorleifur EA 88 8.2 2 4.8 Grímsey
6 2457 5 Katrín SH 575 7.1 4 2.2 Ólafsvík
7 1907 10 Hraunsvík GK 75 5.0 5 1.3 Grindavík
8 1184 7 Dagrún HU 121 4.6 3 2.1 Skagaströnd
9 1986 11 Ísak AK 67 3.9 5 1.0 Akranes
10 1315 8 Sæljós GK 2 2.8 2 1.5 Bolungarvík
11 1834 9 Neisti HU 5 2.4 5 0.7 Bolungarvík
12 1546 13 Halldór afi GK 222 1.7 4 0.9 Grindavík, Keflavík
13 1913 12 Kristín Hálfdánar ÍS 492 0.2 1 0.2 Bolungarvík