Netabátar í janúar.1..2017

Listi númer 1.



vetrarvertíðin 2017 hafin,

Frekar rólegt á netaveiðunum núna vegna þess að allir stóru netabátarnir eru í verkfalli.   þá er bara spurning hvernig þeim bátum sem núna eru á veiðum gangi.

Fín byrjun hjá Bárði SH.





Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Bárður SH 81 11.1 2 7.5 Ólafsvík
2
Sólrún EA 151 4.6 3 3.3 Árskógssandur, Dalvík
3
Sæþór EA 101 3.6 2 2.6 Dalvík
4
Katrín SH 575 1.1 1 1.1 Ólafsvík
5
Ísak AK 67 0.6 1 0.6 Akranes
6
Neisti HU 5 0.4 1 0.4 Bolungarvík