Netabátar í jan.nr.6,,2018

Listi númer 6.

Lokalistinn,

Svona Endaði þessu mánuður.  Erling KE var aflahæstur bátanna sem voru að veiða þorsk enn Kristrún RE var aflahæstur allra netabátanna með risalöndun sinni af grálúðu

Þórsnes SH 74 tonn í 2  og þar af 42 tonn ´í einni löndun 

Magnús 'SH 27 tonn í 3

Bárður SH 37,5 tonn í 3

Þorleifur EA 43 tonní 6

Sleipnir VE 69,5 tonní 3

Sunna Líf KE 13 tonn í 5

Halldór Afi GK 10,4 tonní 5


Erling Mynd Markús Karl Valsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Kristrún RE 177 272.8 1 272.8 Reykjavík
2
Erling KE 140 210.9 22 25.9 Sandgerði, Keflavík
3
Þórsnes SH 109 178.5 7 42.1 Stykkishólmur
4
Ólafur Bjarnason SH 137 136.7 22 12.2 Ólafsvík
5
Magnús SH 205 131.7 19 13.3 Rif
6
Bárður SH 81 130.2 27 9.5 Ólafsvík, Arnarstapi
7
Þorleifur EA 88 127.3 20 13.7 Grímsey
8
Hvanney SF 51 101.8 14 16.3 Hornafjörður
9
Grímsnes GK 555 94.9 21 10.8 Keflavík
10
Sleipnir VE 83 84.7 7 22.5 Vestmannaeyjar
11
Sæþór EA 101 76.2 23 6.1 Dalvík
12
Maron GK 522 56.0 19 9.9 Keflavík, Grindavík, Sandgerði
13
Arnar SH 157 53.9 12 9.2 Ólafsvík
14
Sunna Líf KE 7 35.5 15 4.4 Sandgerði
15
Hraunsvík GK 75 32.4 14 5.8 Grindavík
16
Hafnartindur SH 99 31.0 16 4.2 Rif
17
Halldór afi GK 222 27.5 10 6.0 Sandgerði, Keflavík
18
Valþór GK 123 19.2 9 3.9 Sandgerði, Keflavík
19
Dagrún HU 121 7.3 8 1.3 Skagaströnd
20
Sævar KE 5 2.0 4 0.6 Keflavík, Sandgerði