Netabátar í Desember.2025.nr.1

Listi númer 1


Frekar rólegt yfir veiðum hjá netabátunum en þó fín veiði hjá Erling KE sem er búin að vera á veiðum 

í Faxaflóa og út við Hvalsnes og STafnes og hefur þá landað í Sandgerði

Friðrik Sigurðsson ÁR hefur verið dýpra úti á veiðum 

Reyndar er nú veðrið ekki búið að vera það besta fyrir netabátanna og eins og sést þá 

hafa þeir farið í frekar fá róðra bátarnir, Erling KE með flesta róðranna,

Erling KE mynd Gísli Reynisson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Erling KE - 140 43.6 4 13.4 Sandgerði, Keflavík
2
Friðrik Sigurðsson ÁR - 17 12.1 2 7.9 Grindavík, Keflavík
3
Sæþór EA - 101 5.5 3 3.0 Dalvík
4
Halldór afi KE - 222 3.5 3 2.7 Keflavík
5
Sunna Líf GK - 61 3.3 3 2.0 Keflavík
6
Emma Rós KE - 16 2.9 2 2.3 Keflavík
7
Júlli Páls SH - 712 2.4 1 2.4 Ólafsvík
8
Birta BA - 72 2.0 1 2.0 Arnarstapi
9
Finnur EA - 245 1.6 3 0.9 Akureyri
10
Addi afi GK - 37 1.1 3 0.7 Keflavík
11
Svala Dís KE - 29 1.0 2 0.7 Keflavík
12
Ísak AK - 67 1.0 1 1.0 Akranes
13
Þorleifur EA - 88 0.2 1 0.2 Grímsey