Netabátar í apríl.nr.5,,2017

Listi númer 5.



Þvílík mokveiði hjá þeim á Magnúsi SH.  vor með 28 tonn í einni löndun og er þar með komnir yfir 400 tonnin núna í apríl,

Þórsnes SH 73 tonn í 2 róðrum 

Friðrik Sigurðsson ÁR 15 ton í 1

Erling KE 49 tonn í einni löndun  og var þetta fyrsti túrinn hjá Erling KE eftir hrygningarstoppið, og því líkt byrjun

Þorleifur EA 32 tonní 4

Grímsnes GK 29 tonní 2


Erling KE Mynd Anna Kristjánsdóttir

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 1343 1 Magnús SH 205 407.8 14 43.7 Net Rif
2 2774 2 Kristrún RE 177 238.6 1 238.6 Net Reykjavík
3 1028 3 Saxhamar SH 50 228.2 13 41.4 Net Rif, Sandgerði, Reykjavík
4 967 5 Þórsnes SH 109 215.4 20 73.3 Net Þorlákshöfn, Stykkishólmur
5 1084 6 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 154.2 6 40.2 Net Hornafjörður, Þorlákshöfn
6 2403 4 Hvanney SF 51 150.8 6 42.5 Net Hornafjörður
7 233 9 Erling KE 140 136.6 6 49.4 Net Keflavík, Sandgerði
8 2481 8 Bárður SH 81 126.8 13 19.0 Net Arnarstapi
9 1434 10 Þorleifur EA 88 113.0 17 12.5 Net Kópasker - 1, Skagaströnd, Hólmavík, Hvammstangi, Sauðárkrókur, Dalvík, Húsavík
10 1062 7 Kap II VE 7 111.3 8 25.2 Net Vestmannaeyjar
11 89 12 Grímsnes GK 555 91.0 11 15.9 Net Keflavík
12 968 11 Glófaxi VE 300 79.4 7 30.6 Net Vestmannaeyjar, Þorlákshöfn
13 1424 15 Steini Sigvalda GK 526 62.3 11 15.9 Net Keflavík
14 363 16 Maron GK 522 60.9 11 12.4 Net Keflavík
15 2732 13 Skinney SF 20 55.3 3 21.8 Net Hornafjörður
16 2047 14 Sæbjörg EA 184 45.8 10 6.5 Net Kópasker - 1
17 1420 17 Keilir SI 145 34.3 11 7.1 Net Keflavík
18 926 20 Þorsteinn ÞH 115 29.3 5 15.3 Net Keflavík
19 1907 19 Hraunsvík GK 75 26.8 9 8.6 Net Keflavík
20 1986 18 Ísak AK 67 14.7 4 6.5 Grásleppunet Akranes
21 1859 22 Sundhani ST 3 9.2 6 3.5 Grásleppunet Drangsnes
22 2390 21 Hilmir ST 1 8.2 5 3.8 Grásleppunet Hólmavík
23 1851 23 Sólrún EA 151 5.5 4 2.2 Net Árskógssandur, Dalvík