Netabátar í apríl.nr.4,,2017

Listi númer 4.


heldur betur sem að þeir á Magnúsi SH eru að mokveiða.  voru með 109 tonn í 4 róðrum og mest 44 tonn í einni löndun.   vantar ekki nema 20 tonn í 400 tonnin núna í apríl,

Kristrún RE kom með fullfemri 239 tonn af grálúðu í einni löndun,
Þórsnes SH 84 tonní 2

Friðrik Sigurðsson ÁR 82 tonn í 3
Erling EK 26 tonn í 2

Þorleifur EA 31 tonní 6

Grímsnes GK 16,5 tonní 2


Magnús SH Mynd Magnús Þór Hafsteinsson

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 1343 1 Magnús SH 205 380.2 13 43.7 Net Rif
2 2774
Kristrún RE 177 238.6 1 238.6 Net Reykjavík
3 1028 2 Saxhamar SH 50 228.2 13 41.4 Net Rif, Sandgerði, Reykjavík
4 2403 3 Hvanney SF 51 150.8 6 42.5 Net Hornafjörður
5 967 8 Þórsnes SH 109 142.1 8 33.9 Net Þorlákshöfn, Stykkishólmur
6 1084 9 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 139.1 5 40.2 Net Hornafjörður, Þorlákshöfn
7 1062 4 Kap II VE 7 109.3 6 25.2 Net Vestmannaeyjar
8 2481 5 Bárður SH 81 90.7 10 19.0 Net Arnarstapi
9 233 7 Erling KE 140 87.2 5 39.9 Net Keflavík, Sandgerði
10 1434 11 Þorleifur EA 88 80.6 13 12.5 Net Kópasker - 1, Skagaströnd, Hólmavík, Sauðárkrókur, Dalvík, Húsavík
11 968 6 Glófaxi VE 300 79.4 4 30.6 Net Vestmannaeyjar
12 89 12 Grímsnes GK 555 61.8 9 15.9 Net Keflavík
13 2732 10 Skinney SF 20 55.3 3 21.8 Net Hornafjörður
14 2047 14 Sæbjörg EA 184 42.4 10 6.5 Net Kópasker - 1
15 1424 15 Steini Sigvalda GK 526 41.8 9 6.2 Net Keflavík
16 363 13 Maron GK 522 39.8 9 6.9 Net Keflavík
17 1420 16 Keilir SI 145 25.8 9 4.1 Net Keflavík
18 1986
Ísak AK 67 14.7 4 6.5 Grásleppunet Akranes
19 1907 17 Hraunsvík GK 75 14.6 7 3.6 Net Keflavík
20 926 18 Þorsteinn ÞH 115 7.7 3 4.1 Net Keflavík
21 2390 19 Hilmir ST 1 7.2 4 3.8 Grásleppunet Hólmavík
22 1859 20 Sundhani ST 3 6.8 4 3.5 Grásleppunet Drangsnes
23 1851
Sólrún EA 151 5.5 4 2.2 Net Árskógssandur, Dalvík