Listaverkamynd af Háey II ÞH,,2018
Fékk senda þessa frábæru mynd af Háey II ÞH sem var tekin á Raufarhöfn,
Háey II ÞH er búinnj að vera gerður út frá Húsavík núna í 11 ár og á síðasta fiskveiðiári þá gekk bátnum mjög vel. var með um 878 tonn og í sæti númer 11.
Kristinn Hrannar Hjaltason er skipstjóri á Háey II ÞH og næsta víst er að þeir á Háey II ÞH munu setja sér það markmið að ná í 1000 tonn núna á þessu almannaksári sem og fiskveiðiárinu,

Mynd Kristinn Hrannar Hjaltason