Kyrrlátt kvöld í Keflavík,2015



Tökum því bara rólega núna.  það er ennþá að berast inn aflatölur og vonandi get ég komið með lokalistana hjá flestum bátunum á morgun,

enn í millitíðinni þá kemur hérna ein kyrrlát mynd sem var tekin á stórsstraumsflóði í Keflavík enn þá fara iðulega bryggjurnar þarna á kaf og sjá má þarna tvær bryggjur á kafi.  

Gunnar Hámundarsson GK þarna við bryggju



Mynd Gísli Reynisson