Jólakveðja,2015



Kæru lesendur 

Fyrsta heila árið að verða lokið eftir að Aflafrettir.is breyttu um útlit og óhætt er að segja að aðsóknartölur fyrir þetta ár eru mjög svo góðar.  

Vil óska ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.

Takk kærlega fyrir árið sem er að líða og að hafa verið svona duglegir að vera í sambandi við mig á alla þá vegu sem samskiptamöguleigar eru í boði.  


Jóla og áramóta kveðja
Gísli Reynisson

Mynd Reynir Sveinsson.