Faxaborg SH klár ,2015
Núna í haust þá hefur fyrrum Sólborg RE verið í miklum breytingu í Skipasmíðastöð Njarðvíkur þar sem búið er að byggja yfir bátinn og lengja hann.
núna um kvöldmatar leytið í dag 9.desember þá var báturinn sem núna heitir Faxaborg SH komin útúr húsinu og í sleðann til þess að sjósetja bátinn,
Eins og fyrrum FAxaborg SH var þá er búið að setja á bátinn dökkgræna litinn og lítur báturinn ansi vel út.
