Einn íslenskur í niðurrifi,2015


Fyrrum Gunnar Bjarnarson SH sem síðast hét Blómfríður SH liggur nú á dauðadeildinni í Njarðvík, enn verið er að klippa bátinn  í sundur.

Þessi bátur er íslensk smíði og var smíðaður á Akranesi árið 1972 og hét fyrst Harpa GK 111.  var seldur árið 1975 og fékk nafnið Grundfirðingur SH 12 og var báturinn lengst með það nafn.
Fékk svo nafnið Gunnar Bjarnarson SH og endanum Blómfríður SH .

Báturinn var gerður út til febrúar árið 2006 þegar honum var lagt. Nóvember 2008 til ágúst 2009 þá var báturinn gerður út undir nafninu Blómfríður SH, og var síðan á smá rækjuveiðum um sumarið 2010.

nokkuð merkilegt er að öll þessi ár frá því árið 1972 þá var báturnn alla tíð óyfirbyggður er því svo til upprunalegur þarna í niðurrifinu í Njarðvík,







Myndir Gísli Reynisson