Dragnót í nóvember,2015

Listi númer 5.



Jafnvel má skrifa þennan lista sem lokalista,

Ansi rólegt var inná þennan lista og merkilegt er að sjá hvaða bátur var aflahæstur inná þennan lista.  því við þurfum að fara alla leið til Hvammstanga til þess að finna þann bát,

Benni SÆm GK 6,9 tn í 2
Maggý VE 7,4 tn í 2
Siggi Bjarna GK 6,9 tn í 2


og já Harpa HU var með 10,3 tonn í 3 og var því aflahæstur inná listann,  vel gert



Harpa HU Mynd Markús Karl Valsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 1 Arnar ÁR 55 119,9 4 33,7 Þorlákshöfn
2 2 Steinunn SH 167 94,0 7 34,0 Bolungarvík
3 3 Matthías SH 21 78,1 6 17,8 Rif, Bolungarvík
4 4 Hásteinn ÁR 8 71,7 7 32,9 Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
5 5 Hafborg EA 152 63,2 11 12,2 Húsavík
6 6 Ásdís ÍS 2 62,0 8 15,3 Bolungarvík
7 7 Aðalbjörg RE 5 58,9 11 11,7 Reykjavík
8 10 Geir ÞH 150 58,7 6 23,5 Þórshöfn, Vopnafjörður, Eskifjörður
9 8 Guðmundur Jensson SH 717 56,3 5 14,8 Ólafsvík, Bolungarvík
10 9 Þorleifur EA 88 55,4 14 13,2 Siglufjörður, Sauðárkrókur, Hofsós, Húsavík, Skagaströnd
11 14 Benni Sæm GK 26 48,6 13 5,9 Sandgerði
12 11 Jóhanna ÁR 206 47,7 8 14,3 Þorlákshöfn
13 12 Örn GK 114 47,0 7 13,9 Sandgerði, Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
14 16 Maggý VE 108 44,3 11 10,0 Vestmannaeyjar
15 13 Egill ÍS 77 42,0 6 14,5 Þingeyri
16 15 Njáll RE 275 41,7 15 4,2 Keflavík
17 19 Sigurfari GK 138 36,3 7 10,2 Þorlákshöfn
18 17 Arnþór GK 20 36,1 9 7,6 Keflavík
19 18 Grímsey ST 2 33,2 7 9,1 Drangsnes
20 23 Siggi Bjarna GK 5 32,8 13 6,0 Sandgerði
21 20 Reginn ÁR 228 32,1 7 7,1 Þorlákshöfn
22 21 Páll Helgi ÍS 142 28,2 8 9,0 Bolungarvík
23 22 Sveinbjörn Jakobsson SH 10 28,0 12 4,5 Ólafsvík
24 24 Magnús SH 205 25,4 4 11,3 Rif, Bolungarvík
25 25 Ólafur Bjarnason SH 137 23,9 9 5,3 Ólafsvík
26 26 Haförn ÞH 26 21,6 7 4,3 Húsavík
27 27 Esjar SH 75 20,0 3 11,7 Rif
28 30 Gunnar Bjarnason SH 122 18,5 6 7,6 Ólafsvík
30 28 Sandvík EA 200 18,3 8 5,4 Dalvík
31 31 Sæbjörg EA 184 17,6 8 4,2 Húsavík, Dalvík
32 33 Harpa HU 4 17,3 5 5,6 Hvammstangi
33 32 Egill SH 195 13,4 2 12,3 Ólafsvík, Bolungarvík
34 34 Eiður ÍS 126 5,0 4 1,7 Flateyri
35 35 Sæbjörn ÍS 121 3,1 4 1,9 Bolungarvík
36 36 Rifsari SH 70 2,4 1 2,4 Rif
37
Svanur KE 77 1,9 3 0,8 Þorlákshöfn