Dragnót í maí.nr.7,2018

Listi númer 7.



Undanfarin ár þá hefur maí verið svo til alltaf sá sami.  Steinunn SH kemur og klárar kvótann sinn og Hvanney SF tekur við og mokveiði, jafnvel yfir 500 tonnin eins og í fyrra

enn núna er þetta langt frá því að vera eins,

Saxhamar SH var með 16,5 tonní 2 og endar aflahæstur og sá eini sem yfir 300 tonnin komst

Hvanney SF 30 tonní 1

Þorlákur ÍS 37 tonní 2

Egill ÍS 20 tonní1

Siggi Bjarna GK 25,6 tonní2

Sigurfari GK 33 tonní2

Hásteinn ÁR 56 tonní 2

Guðmundur Jensson SH 21 tonní 2

Kristbjörg ÁR 35 tonní 2


Annars eins og sést þá var maí mánuður góður og 10 bátar náðu yfir 200 tonnin




Saxhamar SH mynd Óskar Franz Óskarsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Saxhamar SH 50 319.6 17 44.8 Rif
2 2 Hvanney SF 51 296.7 13 53.0 Hornafjörður
3 3 Steinunn SH 167 253.4 7 48.7 Ólafsvík
4 6 Þorlákur ÍS 15 248.3 18 25.6 Bolungarvík
5 4 Magnús SH 205 244.2 13 27.7 Rif
6 5 Ásdís ÍS 2 228.9 18 20.4 Bolungarvík
7 7 Egill ÍS 77 225.2 20 16.2 Þingeyri, Suðureyri
8 8 Siggi Bjarna GK 5 222.6 14 32.5 Sandgerði, Þorlákshöfn
9 9 Sigurfari GK 138 218.5 12 35.3 Sandgerði, Þorlákshöfn, Hornafjörður, Grindavík
10 14 Hásteinn ÁR 8 203.3 8 38.1 Þorlákshöfn
11 11 Finnbjörn ÍS 68 191.2 15 18.6 Bolungarvík
12 10 Esjar SH 75 178.7 13 16.8 Rif
13 12 Ólafur Bjarnason SH 137 170.7 14 20.1 Ólafsvík
14 16 Guðmundur Jensson SH 717 153.8 9 29.5 Ólafsvík
15 13 Rifsari SH 70 152.6 10 24.8 Rif
16 21 Kristbjörg ÁR 11 140.3 11 22.1 Þorlákshöfn, Hornafjörður
17 20 Egill SH 195 139.4 10 23.3 Ólafsvík
18 15 Matthías SH 21 138.9 8 30.5 Rif
19 17 Sveinbjörn Jakobsson SH 10 133.8 9 27.8 Ólafsvík
20 18 Leynir SH 120 131.5 11 21.1 Ólafsvík
21 19 Gunnar Bjarnason SH 122 122.0 8 30.6 Ólafsvík
22 22 Aðalbjörg RE 5 111.1 12 16.4 Þorlákshöfn
23 23 Jóhanna ÁR 206 96.0 7 24.6 Þorlákshöfn
24 24 Hafborg EA 152 71.9 5 22.5 Dalvík, Grímsey
25 25 Onni HU 36 69.1 14 9.7 Hvammstangi, Skagaströnd, Blönduós
26 26 Páll Helgi ÍS 142 66.9 15 6.1 Bolungarvík
27 30 Halldór Sigurðsson ÍS 14 58.7 11 14.7 Flateyri
28 28 Reginn ÁR 228 57.6 10 9.3 Þorlákshöfn
30 27 Sæbjörn ÍS 121 55.6 16 5.3 Bolungarvík
31 31 Maggý VE 108 43.5 6 16.0 Vestmannaeyjar
32 32 Benni Sæm GK 26 38.4 5 15.1 Sandgerði
33 33 Harpa HU 4 11.7 3 6.6 Hvammstangi
34
Sæbjörg EA 184 2.9 1 2.9 Dalvík