Dragnót í maí.nr.7,2017

Listi  númer 7.


Mjög góð veiði hjá dragnótabátunum 

Hvanney SF sem fyrr á toppnum og var með 108 tonn í 3 róðrum 

Guðmundur Jensson SH 62 tonní 3

Egill ÍS 37 tonn í 3

Þorlákur ÍS 46 tonní 3 og þar af 19 tonn í einni löndun 

Gunnar Bjarnarson SH 56 tonní 3

Reginn ÁR 23 í 3

Bára SH 25,3 tonní 3


Guðmundur Jensson SH mynd Jón Steinar Sæmundsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Hvanney SF 51 410.1 12 55.3 Hornafjörður
2 2 Hásteinn ÁR 8 234.9 11 34.5 Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
3 3 Ólafur Bjarnason SH 137 229.9 13 24.3 Ólafsvík
4 5 Sigurfari GK 138 192.2 10 34.4 Sandgerði
5 7 Guðmundur Jensson SH 717 187.8 10 26.2 Ólafsvík
6 4 Steinunn SH 167 185.3 6 38.2 Ólafsvík
7 6 Siggi Bjarna GK 5 180.1 10 26.7 Sandgerði
8 15 Magnús SH 205 150.7 7 29.9 Rif
9 11 Ásdís ÍS 2 140.6 12 21.4 Bolungarvík, Flateyri
10 9 Arnþór GK 20 139.7 10 24.2 Sandgerði
11 10 Sveinbjörn Jakobsson SH 10 139.0 9 20.3 Ólafsvík
12 8 Benni Sæm GK 26 131.5 10 23.6 Sandgerði
13 13 Egill ÍS 77 128.1 11 16.6 Þingeyri, Suðureyri
14 17 Þorlákur ÍS 15 121.0 12 19.0 Bolungarvík
15 14 Esjar SH 75 118.3 9 15.6 Rif
16 12 Egill SH 195 117.8 6 35.0 Ólafsvík
17 16 Aðalbjörg RE 5 100.8 10 15.6 Þorlákshöfn, Sandgerði, Grindavík
18 22 Gunnar Bjarnason SH 122 87.9 5 22.4 Ólafsvík
19 18 Rifsari SH 70 62.2 4 20.7 Rif
20 19 Maggý VE 108 60.4 6 15.5 Vestmannaeyjar
21 20 Svanur KE 77 58.6 14 10.7 Grindavík, Þorlákshöfn
22 23 Reginn ÁR 228 51.6 8 9.6 Þorlákshöfn
23 21 Páll Helgi ÍS 142 41.7 12 5.5 Bolungarvík
24 26 Bára SH 27 38.6 5 12.8 Rif
25 25 Jóhanna ÁR 206 33.4 3 16.4 Þorlákshöfn
26 24 Geir ÞH 150 26.1 3 11.2 Þórshöfn, Neskaupstaður
27 27 Eiður ÍS 126 0.3 1 0.3 Flateyri