Dragnót í maí.nr.2,,2017

Listi númer 2.


já þetta er eins og hefur verið undanfarin ár.  Brynjar skipstjóri á Steinunni SH og Þorsteinn Skipstjóri á Hvanney SF slást um toppinn eða fiska mest allra í maí mánuði.

Reyndar fáum við svo til aldrei að sjá þá kljást við hvorn annan allan mánuðinn því að Steinunn SH hefur iðulega hætt veiðum um miðjan maí, enda þá kvótinn búinn,  

Steinunn SH var með 63 tonn í aðeins 2 róðrum 
Hvanney SF 28 tonn í 3

Siggi Bjarna GK 36 tonn í 2
 
Ólafur BJarnarsson SH 57,3 tonn í 3 og er kominn í þriðja sætið.

Svanur KE er kominn á veiðar.


Ólafur Bjarnarson SH mynd Sveinbjörn Jakopsson SH

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 2 Steinunn SH 167 127.2 4 38.2 Ólafsvík
2 1 Hvanney SF 51 105.9 5 55.1 Hornafjörður
3 12 Ólafur Bjarnason SH 137 77.3 4 22.1 Ólafsvík
4 3 Sigurfari GK 138 56.9 3 34.4 Sandgerði
5 10 Siggi Bjarna GK 5 56.2 3 25.7 Sandgerði
6 4 Benni Sæm GK 26 54.9 3 23.6 Sandgerði
7
Hásteinn ÁR 8 49.6 2 34.0 Þorlákshöfn
8 6 Arnþór GK 20 47.3 3 20.5 Sandgerði
9 18 Sveinbjörn Jakobsson SH 10 47.3 3 20.3 Ólafsvík
10 5 Rifsari SH 70 29.5 2 14.7 Rif
11 7 Guðmundur Jensson SH 717 29.0 2 15.9 Ólafsvík
12 11 Aðalbjörg RE 5 27.8 3 13.2 Þorlákshöfn, Sandgerði, Grindavík
13 8 Egill SH 195 26.7 1 26.7 Ólafsvík
14 9 Egill ÍS 77 22.7 3 9.9 Þingeyri
15
Ásdís ÍS 2 22.0 4 7.7 Bolungarvík
16 14 Páll Helgi ÍS 142 14.6 4 4.1 Bolungarvík
17 13 Þorlákur ÍS 15 13.2 2 9.9 Bolungarvík
18 15 Geir ÞH 150 10.8 1 10.8 Þórshöfn
19 16 Gunnar Bjarnason SH 122 10.7 1 10.7 Ólafsvík
20
Svanur KE 77 8.2 3 4.7 Grindavík
21
Reginn ÁR 228 5.4 2 4.4 Þorlákshöfn
22 19 Esjar SH 75 5.2 1 5.2 Rif