Dragnót í júní.nr.3,2018

Listi númer 3.


Ansi merkielgt að skoða löndunarstaðina fyrir bátanna, enn eins og sést þá er Hornafjörður efstur
síðan Þiingeyri
síðan 3 bátar í Bolungarvík
og 3 bátarí Þorlákshöfn

Mjög góð veiði er hjá bátunum ,

Hvanney SF með 103 tonní 4 róðrum 

Egill ÍS 72 tonní 5
Ásdís ÍS 65 tonní 4

Finnbjörn ÍS 64 tonní 4

Þorlákur ÍS 66 tonní 5

Benni Sæm GK 62 tonní 2 og þar af 39 tonn í einni löndun

Sigurfari GK 50 tonní 2 rórðum 

Saxhamar SH 55 tonní 3

Kristbjörg ÁR 43 tonní 3

Siggi Bjarna GK 44 tonní 2 og þar af 35 tonn í einni löndun 

Reginn ÁR 20,4 tonní 3 og þar af 10,7 tonn í einni löndun 


Reginn ÁR mynd Siddi Árna


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 3 Hvanney SF 51 170.4 7 45.4 Hornafjörður
2 1 Egill ÍS 77 141.8 11 18.3 Þingeyri
3 2 Ásdís ÍS 2 133.5 9 24.0 Bolungarvík
4 4 Finnbjörn ÍS 68 118.0 9 21.6 Bolungarvík
5 8 Þorlákur ÍS 15 111.0 9 27.2 Bolungarvík
6 10 Hásteinn ÁR 8 101.3 4 41.1 Þorlákshöfn
7 11 Benni Sæm GK 26 100.7 4 38.4 Þorlákshöfn
8 6 Sigurfari GK 138 96.5 4 45.0 Þorlákshöfn
9 12 Saxhamar SH 50 92.6 6 18.7 Rif
10 5 Kristbjörg ÁR 11 91.4 6 18.4 Grindavík
11 7 Siggi Bjarna GK 5 89.6 4 35.0 Þorlákshöfn
12 13 Ólafur Bjarnason SH 137 74.4 6 17.5 Ólafsvík
13 9 Guðmundur Jensson SH 717 67.0 5 16.3 Ólafsvík
14 14 Jóhanna ÁR 206 62.6 5 21.8 Þorlákshöfn
15 15 Aðalbjörg RE 5 54.4 5 15.8 Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
16 18 Hafborg EA 152 53.3 6 17.2 Dalvík, Grímsey
17 16 Egill SH 195 49.6 4 16.5 Ólafsvík
18 19 Onni HU 36 39.6 8 9.7 Sauðárkrókur, Skagaströnd
19 17 Halldór Sigurðsson ÍS 14 34.0 5 9.5 Flateyri
20 22 Reginn ÁR 228 26.7 4 10.7 Þorlákshöfn
21 19 Páll Helgi ÍS 142 12.2 3 4.9 Bolungarvík
22 21 Sæbjörg EA 184 10.1 3 5.2 Grímsey, Dalvík
23 23 Sæbjörn ÍS 121 10.1 4 3.9 Bolungarvík