Dragnót í júní.nr.3..2017

Listi númer 3.


Ekkert lát á góðri veiði fyrir vestan.  Ásdís ÍS var með 75 tonní 3 róðrum og þar af 33 tonn í  einni lödnun 

Finnbjörn ÍS 76 tonní 3.

Hvanney SF 79 tonní 3

Egill ÍS 64 tonní 4

Hásteinn ÁR 53 tonní 2
Sigurfari GK 51 tonní 2 og þar af 45 tonn  einni löndun 

Egill ÍS 51 tonn í 2


Sigurfari GK mynd Vigfús Markússon

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Ásdís ÍS 2 249.7 13 33.3 Bolungarvík
2 3 Finnbjörn ÍS 68 216.5 12 28.7 Bolungarvík
3 2 Þorlákur ÍS 15 200.5 10 27.8 Bolungarvík
4 4 Hvanney SF 51 189.0 6 41.3 Hornafjörður
5 5 Egill ÍS 77 162.6 12 16.8 Suðureyri
6 6 Hásteinn ÁR 8 133.1 5 35.7 Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
7 8 Jóhanna ÁR 206 74.3 5 21.3 Þorlákshöfn
8 14 Sigurfari GK 138 73.5 7 44.6 Sandgerði, Þorlákshöfn
9 16 Ólafur Bjarnason SH 137 69.6 7 17.9 Ólafsvík
10 19 Egill SH 195 61.7 4 25.3 Ólafsvík
11 9 Magnús SH 205 50.4 7 11.5 Rif
12 12 Jón Hákon BA 61 50.3 6 13.2 Patreksfjörður
13 11 Aðalbjörg RE 5 48.7 4 15.6 Þorlákshöfn
14 7 Siggi Bjarna GK 5 42.3 5 9.8 Sandgerði
15 13 Reginn ÁR 228 34.1 4 11.1 Þorlákshöfn
16 17 Svanur KE 77 30.4 6 11.8 Grindavík
17
Geir ÞH 150 22.1 1 22.1 Neskaupstaður
18
Benni Sæm GK 26 16.4 5 4.7 Sandgerði
19
Gunnar Bjarnason SH 122 16.0 2 9.9 Ólafsvík
20
Eiður ÍS 126 13.9 4 9.0 Flateyri
21
Hafborg EA 152 6.3 1 6.3 Grímsey
22
Páll Helgi ÍS 142 5.8 3 3.2 Bolungarvík