Dragnót í júní.nr.2..2017

Listi númer 2.


Heldur betur sem að veiðin hjá bátunum í Bolungarvík er farinn að aukast mikið.  

þrír efstu bátarnir allir að landa í Bolungarvík og mikil veiði hjá þeim.

Ásdís ÍS kominn á toppinn og mest með 29,3 tonn

Þorlákur IS fylgir á eftir og mest með tæp 28 tonn

Finnbjörn ÍS kemur svo og mest með 21,2 tonn


Ásdís ÍS mynd Vikari.is


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Ásdís ÍS 2 174,6 10 29,3 Bolungarvík
2
Þorlákur ÍS 15 162,3 8 27,8 Bolungarvík
3
Finnbjörn ÍS 68 140,4 9 21,2 Bolungarvík
4
Hvanney SF 51 109,7 3 38,9 Hornafjörður
5
Egill ÍS 77 98,4 8 16,1 Suðureyri
6
Hásteinn ÁR 8 80,4 3 35,7 Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
7
Siggi Bjarna GK 5 42,3 5 9,8 Sandgerði
8
Jóhanna ÁR 206 41,8 3 21,3 Þorlákshöfn
9
Magnús SH 205 39,1 4 11,5 Rif
10
Ólafur Bjarnason SH 137 37,4 3 17,9 Ólafsvík
11
Aðalbjörg RE 5 32,3 3 15,6 Þorlákshöfn
12
Jón Hákon BA 61 32,3 4 11,6 Patreksfjörður
13
Reginn ÁR 228 26,3 3 12,1 Þorlákshöfn
14
Sigurfari GK 138 22,4 5 8,6 Sandgerði, Þorlákshöfn
15
Benni Sæm GK 26 16,4 5 4,7 Sandgerði
16
Gunnar Bjarnason SH 122 16,0 2 9,9 Ólafsvík
17
Svanur KE 77 13,4 5 4,6 Grindavík
18
Egill SH 195 12,9 2 6,8 Ólafsvík
19
Eiður ÍS 126 10,8 2 9,0 Flateyri
20
Páll Helgi ÍS 142 5,8 3 3,2 Bolungarvík