Dragnót í júní.nr.1,2017

Listi númer 1.


Erum við að fara að sjá slag bátanna í Bolungarvík.  

allavega þá byrjar þeir feikilega vel núna.  
Þorlákur ´ÍS mest með 28 tonn
Ásdís ÍS mest með 21 tonn
Finnbjörn ÍS mest með 18 tonn

Egill ÍS svo á Suðureyri og mest með 16 tonn


Þorlákur ÍS mynd Karl Bachmann Lúðvíksson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Þorlákur ÍS 15 64.7 3 27.8 Bolungarvík
2
Ásdís ÍS 2 48.3 3 21.1 Bolungarvík
3
Finnbjörn ÍS 68 35.5 3 18.3 Bolungarvík
4
Egill ÍS 77 31.4 3 16.1 Suðureyri
5
Hásteinn ÁR 8 21.5 1 21.5 Þorlákshöfn
6
Jóhanna ÁR 206 18.9 1 18.9 Þorlákshöfn
7
Siggi Bjarna GK 5 15.7 3 9.4 Sandgerði
8
Sigurfari GK 138 11.1 4 6.6 Sandgerði
9
Eiður ÍS 126 9.0 1 9.0 Flateyri
10
Benni Sæm GK 26 6.8 3 4.7 Sandgerði
11
Páll Helgi ÍS 142 5.8 3 3.2 Bolungarvík
12
Jón Hákon BA 61 0.9 1 0.9 Patreksfjörður