Dragnót í júlí.nr.1,,2017

Listi númer 1,



og eins og áður þá er ansi góð veiði fyrir vestan.  Finnbjörn ÍS með 25 tonn í stærsta róðri sínum,

enn það er líka góð veiði annarstaðar og t.d hjá Aðalbjörg RE og Jóhönnu ÁR.

Hvanney SF byrjar á toppnum og verður fróðlegt að sjá hvort að þeir á Hvanney SF nái að halda aftur af bolvísku sjómönnunum á bátunum þar


Aðalbjörg RE mynd Heimir Hoffritz

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Hvanney SF 51 66.5 2 40.4 Hornafjörður
2
Finnbjörn ÍS 68 52.0 3 25.2 Bolungarvík
3
Þorlákur ÍS 15 50.6 3 21.6 Bolungarvík
4
Ásdís ÍS 2 49.0 4 17.8 Bolungarvík
5
Aðalbjörg RE 5 24.8 2 15.9 Þorlákshöfn
6
Egill ÍS 77 24.8 3 13.5 Suðureyri
7
Egill SH 195 19.1 1 19.1 Ólafsvík
8
Jóhanna ÁR 206 18.7 1 18.7 Þorlákshöfn
9
Geir ÞH 150 17.7 3 9.4 Vopnafjörður
10
Svanur KE 77 15.0 2 8.7 Grindavík
11
Eiður ÍS 126 10.9 2 9.2 Flateyri
12
Askur SH 165 9.9 2 5.9 Rif
13
Reginn ÁR 228 9.8 2 5.5 Þorlákshöfn