Dragnót í janúar.nr 2,2017

Listi númer 2,


Þeim fjölgar aðeins bátunuim og núna er einn bátur kominn á veiðar frá Snæfellsnesinu og er það Steinunn SH

Eins og getur að skilja þá meiga bátar í  þessum flokki einungis róa þar sem að eigendur eru skráðir áhafnarmeðlimir.  

Reginn ÁR aflahæstur bátanna 


Reginn ÁR mynd Heimir Hoffritz



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Reginn ÁR 228 65.1 11 9.6 Þorlákshöfn
2
Ásdís ÍS 2 54.2 9 9.1 Bolungarvík
3
Steinunn SH 167 47.0 6 15.1 Ólafsvík
4
Finnbjörn ÍS 68 41.3 10 7.6 Bolungarvík
5
Þorlákur ÍS 15 26.3 6 6.8 Bolungarvík
6
Hafborg EA 152 21.9 6 8.4 Dalvík
7
Grímsey ST 2 15.1 6 3.8 Drangsnes
8
Harpa HU 4 4.2 4 1.7 Hvammstangi
9
Páll Helgi ÍS 142 2.9 5 1.6 Bolungarvík
10
Siggi Bjarna GK 5 1.8 1 1.8 Sandgerði
11
Sigurfari GK 138 0.9 1 0.9 Sandgerði