Dragnót í Janúar.1,,2017

Listi númer 1,


Bolvískir útgerðarmenn eru seigir.  Finnbjörn ÍS , Ásdís ÍS og Þorlákur ÍS allir í eigu sjómannana sem um borð eru og því eru þeir löglegir í að róa

sama virðst vera hjá Grímsey ST og Hafborgu EA.


Grímsey ST mynd ingólfur Haraldsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Finnbjörn ÍS 68 6.6 1 6.6 Bolungarvík
2
Ásdís ÍS 2 6.0 1 6.0 Bolungarvík
3
Þorlákur ÍS 15 4.8 1 4.8 Bolungarvík
4
Grímsey ST 2 3.8 1 3.8 Drangsnes
5
Hafborg EA 152 3.2 1 3.2 Dalvík