Dragnót í Desember,2015

Listi númer 5.


Ekki mikið um að vera núna á listanum .  tölurnar sem núna koma inn eru hjá bátunum sem lönduðu afla rétt fyrir jól og hjá sumum bátanna sem hafa landað núna á milli jóla og áramóta,

Guðmundur Jensson SH 7,2 tonn í 2

Aðalbjörg RE 13,1 tonní 4
Sveinbjörn Jakopsson SH 10,8 tonn í 2

Njáll RE 5,1 tonn í 2
Reginn ÁR 8,2 tonn í 2
Sigurfari GK 6,1 tonn í 2



Aðalbjörg RE mynd Ragnar Pálsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 1321 2 Guðmundur Jensson SH 717 60,4 7 23,6 Ólafsvík
2 1611 1 Eiður ÍS 126 55,6 8 19,6 Flateyri
3 2462 3 Gunnar Bjarnason SH 122 42,8 9 12,8 Ólafsvík
4 2330 4 Esjar SH 75 42,6 8 18,8 Rif
5 1636 5 Finnbjörn ÍS 68 31,0 4 13,5 Bolungarvík
6 1246 7 Egill SH 195 24,5 8 5,2 Ólafsvík
7 1755 13 Aðalbjörg RE 5 24,4 7 4,6 Reykjavík
8 1054 10 Sveinbjörn Jakobsson SH 10 23,2 8 9,6 Ólafsvík
9 1502 6 Páll Helgi ÍS 142 18,7 3 11,1 Bolungarvík
10 2313 8 Örn GK 114 17,3 6 6,0 Sandgerði
11 2325 9 Arnþór GK 20 16,5 6 4,3 Keflavík
12 1575 14 Njáll RE 275 16,0 7 4,8 Sandgerði, Keflavík
13 1126 12 Harpa HU 4 14,3 6 4,7 Hvammstangi
14 2454 16 Siggi Bjarna GK 5 14,2 7 3,8 Sandgerði
15 2323 11 Hafborg EA 152 12,3 3 5,5 Dalvík, Húsavík
16 1102 22 Reginn ÁR 228 11,3 4 8,1 Þorlákshöfn
17 741 15 Grímsey ST 2 11,0 5 4,0 Drangsnes
18 2430 20 Benni Sæm GK 26 10,2 6 2,9 Sandgerði
19 1743 21 Sigurfari GK 138 9,3 3 4,9 Sandgerði
20 1862 17 Sæbjörn ÍS 121 8,5 5 3,4 Bolungarvík
21 1318 19 Svanur KE 77 5,5 2 3,5 Grindavík
22 2274 23 Sandvík EA 200 0,9 1 0,9 Dalvík