Dragnót í apríl.nr.3,,2017

Listi númer 3.


Hásteinn ÁR að fiska vel.  var með 115 tonn í 4 róðrum 

Steinunn  SH 47 tonn í 3

Sigurfari GK 63 tonn í 4

Maggý VE 45 tonn í 5

Siggi Bjarna GK 65 tonn í 4

Hvanney SF er kominn af stað og byrjar með látum.  58 tonn í einni löndun 

og nýja Ásdís ÍS er komin á veiðar.  og reyndar er gamla Ásdís ÍS líka þarna á listanum .


Ásdís ÍS mynd Vikari.is



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 1751 1 Hásteinn ÁR 8 247.1 10 41.2 Vestmannaeyjar, Þorlákshöfn
2 1134 2 Steinunn SH 167 128.9 9 21.6 Ólafsvík
3 1743 4 Sigurfari GK 138 125.2 9 28.5 Sandgerði
4 1855 5 Maggý VE 108 105.3 10 15.6 Vestmannaeyjar
5 2454 9 Siggi Bjarna GK 5 99.4 8 23.1 Sandgerði
6 2430 8 Benni Sæm GK 26 81.8 8 17.1 Sandgerði
7 2408 3 Geir ÞH 150 73.4 6 21.8 Þórshöfn
8 2403
Hvanney SF 51 72.0 3 57.9 Hornafjörður
9 2325 12 Arnþór GK 20 70.5 7 16.5 Sandgerði
10 1990 11 Egill ÍS 77 64.4 11 15.0 Ísafjörður, Þingeyri, Suðureyri
11 2446 6 Þorlákur ÍS 15 62.8 10 11.7 Bolungarvík
12 1304 18 Ólafur Bjarnason SH 137 61.6 5 17.0 Ólafsvík
13 2313 7 Ásdís ÍS 2 56.1 11 8.8 Bolungarvík
14 1102 14 Reginn ÁR 228 50.1 7 10.6 Þorlákshöfn
15 1575
Njáll RE 275 40.6 3 19.5 Sandgerði
16 1054
Sveinbjörn Jakobsson SH 10 40.5 4 13.3 Ólafsvík
17 1755 15 Aðalbjörg RE 5 40.2 6 14.1 Þorlákshöfn, Sandgerði
18 2323 10 Hafborg EA 152 39.1 8 10.9 Dalvík
19 2463
Matthías SH 21 34.4 2 20.0 Rif
20 2462
Gunnar Bjarnason SH 122 33.9 3 12.1 Ólafsvík
21 1321
Guðmundur Jensson SH 717 31.4 2 17.2 Ólafsvík
22 2330
Esjar SH 75 30.0 3 11.5 Rif
23 1246
Egill SH 195 30.0 2 16.3 Ólafsvík
24 2340
Ásdís ÍS 402 28.5 2 25.1 Bolungarvík
25 2274
Bára SH 27 28.4 4 10.3 Rif
26 1856
Rifsari SH 70 25.9 2 16.2 Rif
27 1502
Páll Helgi ÍS 142 13.2 3 6.2 Bolungarvík
28 530
Hafrún HU 12 11.3 5 3.7 Skagaströnd