Dragnót í Apríl 2025.nr.6

Lokalistinn


góður mánuður, og sérstaklega eftir að hrygningarstoppinu lauk

fjórir bátar enduðu með yfir 200 tonna afla

og Sigurfari GK var með 81,9 tonn í 3 róðrum og endaði aflahæstur

þess má geta að stærsta löndun  bátsins um 59 tonn, fékkst við Patreksfjörð, enn þangað fór báturinn

til að veiða steinbít og kom með fullfermi til Sandgerðis

Hildur SH 54 tonn í einni löndun 
Saxhamar SH og Magnús SH fóru báðir á dragnót, en báðir bátarnir voru í netarallinu,
Saxhamar SH var með 104 tonn í aðeins 3 róðrum 


Sigurfari GK mynd Gísli Reynisson 

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 4 Sigurfari GK 138 238.7 9 59.7 Sandgerði
2 1 Hafdís SK 44 217.6 18 21.1 Bíldudalur, Tálknafjörður
3 2 Hásteinn ÁR 8 216.7 8 44.8 Þorlákshöfn
4 5 Hildur SH-777 208.6 5 56.5 Rif
5 3 Egill ÍS 77 197.5 19 18.1 Þingeyri
6 8 Siggi Bjarna GK 5 182.7 10 38.6 Sandgerði
7 10 Benni Sæm GK 26 158.9 10 29.4 Sandgerði
8 6 Steinunn SH 149.5 5 36.8 Ólafsvík
9 7 Ásdís ÍS 2 142.3 17 14.2 Bolungarvík
10 11 Esjar SH 75 123.7 10 19.3 Rif
11 9 Geir ÞH 150 122.6 8 25.1 Húsavík, Þórshöfn
12 24 Saxhamar SH 50 104.0 3 38.6 Rif
13 13 Rifsari SH 70 98.8 4 28.5 Rif
14 16 Egill SH 195 97.3 4 27.5 Ólafsvík
15 17 Guðmundur Jensson SH-717 94.8 4 27.1 Ólafsvík
16 19 Ólafur Bjarnason SH-137 92.8 5 33.8 Ólafsvík
17 12 Margrét GK 27 88.1 7 35.6 Sandgerði, Þorlákshöfn
18 14 Maggý VE 108 82.8 7 19.8 Sandgerði
19 18 Aðalbjörg RE 5 64.1 8 11.6 Sandgerði
20 15 Hafrún HU 12 62.3 5 17.4 Skagaströnd
21 20 Sveinbjörn Jakobsson SH-10 59.8 3 22.1 Ólafsvík
22 25 Magnús SH 205 48.0 3 23.6 Rif
23 22 Matthías SH-21 39.8 3 21.5 Rif
24 21 Stapafell SH 26 30.5 5 5.6 Bolungarvík, Þorlákshöfn
25 23 Þorlákur ÍS-15 7.9 2 6.9 Bolungarvík