Botnvarpa í Nóvember,2015

Listi núerm 6.


Lokalistinn.


rosalegur mánuður og bæði Málmey SK og Berglín GK settu aflamet í nóvember.  ótrúlegur árangur hjá Berglínu GK tæp 800 tonn.

Bylgja VE var svo næstur hæstur 4 mílna togaranna,

STeinunn SF hæstur trollbátanna.

Bylgja VE Mynd Jóhann Ragnarsson

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1

Málmey SK 1 1028,6 5 233,4 Botnvarpa Sauðárkrókur
2

Berglín GK 300 772,2 9 117,3 Botnvarpa Keflavík, Ísafjörður, Grundarfjörður
3

Kaldbakur EA 1 725,8 5 168,2 Botnvarpa Akureyri
4

Helga María AK 16 688,7 5 179,2 Botnvarpa Reykjavík
5

Snæfell EA 310 648,8 4 171,9 Botnvarpa Akureyri, Dalvík
6

Páll Pálsson ÍS 102 628,2 9 95,8 Botnvarpa Ísafjörður
7

Sturlaugur H Böðvarsson AK 10 566,7 5 150,5 Botnvarpa Reykjavík, Ísafjörður
8

Ottó N Þorláksson RE 203 533,4 4 179,9 Botnvarpa Reykjavík
9

Gullver NS 12 526,6 5 123,7 Botnvarpa Seyðisfjörður
10

Björgúlfur EA 312 524,2 5 142,9 Botnvarpa Dalvík
11

Bjartur NK 121 499,6 6 114,2 Botnvarpa Neskaupstaður, Seyðisfjörður
12

Ásbjörn RE 50 494,1 4 133,0 Botnvarpa Reykjavík, Ísafjörður
13

Björgvin EA 311 480,8 4 156,0 Botnvarpa Dalvík, Akureyri
14

Steinunn SF 10 458,2 7 74,0 Botnvarpa Grundarfjörður, Reykjavík
15

Ljósafell SU 70 456,3 6 113,4 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður, Neskaupstaður
16

Bylgja VE 75 449,4 7 77,2 Botnvarpa Ísafjörður, Reykjavík
17

Gullberg VE 292 443,4 6 88,4 Botnvarpa Vestmannaeyjar
18

Klakkur SK 5 429,0 4 135,6 Botnvarpa Sauðárkrókur
19

Þórunn Sveinsdóttir VE 401 409,4 5 112,9 Botnvarpa Vestmannaeyjar
20

Dala-Rafn VE 508 390,3 5 83,6 Botnvarpa Þórshöfn, Vestmannaeyjar
21

Sóley Sigurjóns GK 200 371,1 3 131,6 Botnvarpa Ísafjörður
22

Bergur VE 44 340,9 6 75,3 Botnvarpa Reykjavík, Ísafjörður
23

Áskell EA 749 325,6 5 67,8 Botnvarpa Eskifjörður, Grindavík
24

Vörður EA 748 281,2 4 76,0 Botnvarpa Eskifjörður, Grindavík
25

Hringur SH 153 277,7 4 73,8 Botnvarpa Grundarfjörður
26

Stefnir ÍS 28 273,3 4 83,1 Botnvarpa Ísafjörður
27

Suðurey ÞH 9 268,3 4 79,4 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Þórshöfn
28

Vestmannaey VE 444 260,5 4 75,3 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Eskifjörður
29

Helgi SH 135 254,7 5 53,1 Botnvarpa Grundarfjörður
30

Bergey VE 544 253,9 4 69,9 Botnvarpa Vestmannaeyjar
31

Frosti ÞH 229 242,7 5 62,8 Botnvarpa Hafnarfjörður, Dalvík, Siglufjörður, Ísafjörður
32

Skinney SF 20 232,6 6 55,6 Troll.Humar Hornafjörður
33

Drangavík VE 80 218,9 4 58,1 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Grundarfjörður
34

Jón Vídalín VE 82 193,3 3 96,5 Botnvarpa Vestmannaeyjar
35

Frár VE 78 167,4 4 57,5 Botnvarpa Vestmannaeyjar
36

Vestri BA 63 162,1 4 45,6 Botnvarpa Patreksfjörður
37

Brynjólfur VE 3 156,3 3 56,9 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Ísafjörður
38

Þórir SF 77 136,9 6 50,1 Troll.Humar Hornafjörður
39

Múlaberg SI 22 103,8 5 32,1 Rækjuvarpa Siglufjörður
40

Jón á Hofi ÁR 42 91,9 6 22,6 Humarvarpa Þorlákshöfn