Botnvarpa í maí.nr.3,2017

Listi númer 3.



Góð veiði hjá togurnum ,

Snæfell EA með 383 tonn í 2 löndunum og þar af 224 tonn í einni löndun sem fengust á aðeins 4 dögum,

Málmey SK kom með 407 tonn í 2 löndunum og þar af 220 tonn sem fengust á 5 dögum.

Ottó N Þorláksson RE 345 tonn í 2

Sóley Sigurjóns GK 263 tonn í 2

Hjalteyrin EA 147 tonn í 1
Barði NK 186 tonn í 2
Berglín GK 232 tonn í 2

Gullberg VE 156 tonní 2


Málmey SK Mynd Guðmundur Rafn Guðmundsson

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 1351 2 Snæfell EA 310 676,9 4 224,3 Botnvarpa Hafnarfjörður, Grundarfjörður
2 1833 14 Málmey SK 1 536,1 3 219,9 Botnvarpa Sauðárkrókur
3 1578 4 Ottó N Þorláksson RE 203 530,5 3 185,1 Botnvarpa Reykjavík
4 1509 1 Ásbjörn RE 50 468,3 3 162,3 Botnvarpa Reykjavík
5 2262 13 Sóley Sigurjóns GK 200 395,7 3 136,7 Botnvarpa Keflavík
6 1476 3 Hjalteyrin EA 306 347,7 3 147,0 Botnvarpa Dalvík
7 1976 10 Barði NK 120 341,8 3 132,6 Botnvarpa Neskaupstaður
8 1905 16 Berglín GK 300 340,8 4 117,2 Botnvarpa Sandgerði
9 1868 9 Helga María AK 16 339,2 2 183,4 Botnvarpa Reykjavík
10 2747 7 Gullberg VE 292 323,0 4 90,8 Botnvarpa Vestmannaeyjar
11 1937 11 Björgvin EA 311 295,2 3 157,3 Botnvarpa Dalvík
12 1585 12 Sturlaugur H Böðvarsson AK 105 284,1 3 142,1 Botnvarpa Reykjavík
13 1661 5 Gullver NS 12 282,3 3 119,2 Botnvarpa Seyðisfjörður
14 1395
Sólbakur EA 301 281,9 2 167,7 Botnvarpa Akureyri
15 1277 8 Ljósafell SU 70 280,9 3 117,5 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður, Þorlákshöfn
16 2401 6 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 276,5 3 104,5 Botnvarpa Vestmannaeyjar
17 2020 17 Suðurey ÞH 9 248,4 5 80,7 Botnvarpa Vestmannaeyjar
18 2919 19 Sirrý ÍS 36 246,2 5 78,3 Botnvarpa Bolungarvík
19 1472 18 Klakkur SK 5 220,2 3 121,4 Botnvarpa Sauðárkrókur
20 1451 21 Stefnir ÍS 28 212,4 2 110,2 Botnvarpa Ísafjörður
21 1274 15 Páll Pálsson ÍS 102 199,9 3 82,6 Botnvarpa Ísafjörður
22 1281 20 Múlaberg SI 22 61,0 3 31,0 Rækjuvarpa Siglufjörður