Botnvarpa í des.nr.3.2016

Listi númer 3.


Líklegast er þetta síðasti listi ársins í þessum flokki vegna þess að öll skip á þessum lista eru kominn í verkfall.  Afli togaranna var reyndar nokkuð góður og stórar landanir hjá mörgum þeirra

Inná þennan lista var 
Helga María AK með 138 tonn í 1
Snæfell EA 152 tonní 1
Björgúlfur EA 144 tonní 1

Málmey SK 178 tonn í 1
Ottó N Þorlláksson RE með fullfermi 187 tonn í einni löndun 
Björgvin EA 165 tonn í 1

Sturlaugur H Böðvarsson AK 149 tonn í 1
Ásbjörn RE 152 tonn í 1

Ljósafell SU 128 tonn í 2

STeinunn SF 122 tonn í 2 og fór aðeins framúr Frosta ÞH enn þessir tveir eru þá hæstir trollbátanna,


Ottó N Þorláksson RE mynd Þórhallur

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Helga María AK 16 526.0 3 207.6 Reykjavík
2 2 Snæfell EA 310 459.1 3 161.1 Akureyri
3 4 Björgúlfur EA 312 400.1 4 149.0 Dalvík
4 3 Kaldbakur EA 1 393.1 3 155.4 Akureyri
5 10 Málmey SK 1 349.3 2 177.8 Sauðárkrókur
6 15 Ottó N Þorláksson RE 203 329.0 2 186.9 Reykjavík
7 11 Björgvin EA 311 327.7 3 161.3 Dalvík
8 16 Sturlaugur H Böðvarsson AK 10 293.5 2 151.8 Reykjavík
9 18 Ásbjörn RE 50 291.4 2 151.6 Reykjavík
10 14 Ljósafell SU 70 270.8 5 104.2 Fáskrúðsfjörður, Reyðarfjörður
11 20 Steinunn SF 10 259.8 4 69.3 Reykjavík, Grundarfjörður
12 5 Frosti ÞH 229 257.2 5 56.8 Siglufjörður, Ísafjörður
13 23 Klakkur SK 5 242.2 2 121.3 Sauðárkrókur
14 13 Sirrý ÍS 36 236.2 5 70.1 Bolungarvík
15 9 Vörður EA 748 225.6 4 74.3 Grindavík, Ísafjörður, Grundarfjörður, Keflavík
16 6 Gullberg VE 292 223.1 4 78.6 Vestmannaeyjar
17 27 Berglín GK 300 221.1 2 113.3 Sandgerði
18 22 Sóley Sigurjóns GK 200 221.1 2 123.1 Keflavík, Sandgerði
19 8 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 205.2 3 115.0 Vestmannaeyjar
20 12 Páll Pálsson ÍS 102 195.8 4 64.2 Ísafjörður
21 17 Bylgja VE 75 194.7 3 80.2 Þorlákshöfn, Ísafjörður, Reykjavík
22 28 Stefnir ÍS 28 179.2 2 91.5 Ísafjörður
23 25 Barði NK 120 179.2 2 115.6 Neskaupstaður
24 7 Gullver NS 12 176.8 2 93.8 Seyðisfjörður
25 19 Múlaberg SI 22 175.0 4 53.6 Siglufjörður
26 34 Suðurey ÞH 9 157.5 2 82.2 Vestmannaeyjar, Þórshöfn
27 26 Vestmannaey VE 444 153.8 4 59.7 Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
28 36 Hringur SH 153 137.0 2 73.1 Grundarfjörður
30 24 Skinney SF 20 133.0 3 61.6 Hornafjörður
31 33 Dala-Rafn VE 508 132.6 2 66.8 Vestmannaeyjar
32 38 Vestri BA 63 126.8 3 50.0 Patreksfjörður
33 21 Bergur VE 44 125.9 2 71.6 Reykjavík, Ísafjörður
34 37 Brynjólfur VE 3 124.3 2 62.2 Vestmannaeyjar
35 32 Jón á Hofi ÁR 42 119.0 3 52.1 Þorlákshöfn
36 30 Þinganes ÁR 25 109.7 5 31.1 Þorlákshöfn, Hornafjörður
37 29 Helgi SH 135 102.6 2 52.5 Grundarfjörður
38 35 Bergey VE 544 102.3 3 65.7 Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
39
Áskell EA 749 101.9 3 62.7 Grindavík, Keflavík, Ísafjörður
40 39 Drangavík VE 80 97.4 2 51.0 Vestmannaeyjar