Bátar yfir 21 BT í Apríl 2025.nr.5

List númer 5

lokalistinn

góð steinbítsveiði hjá bátunuim fyrir vestan skiluðu fjórum bátum þaðan á topp 4

Tryggvi Eðvarðs SH var með 98 tonn í 6 róðrum og endaði hæstur, enn uppistaðan í aflanum hjá honum var steinbítur

Fríða Dagmar ÍS með 105,5 tonn í 8 róðrum 
Einar Guðnason ÍS 91 tonní 4
Jónína Brynja IS 113 tonn í 7
Indriði Kristins BA 92 tonn í 5 rórðum, en hann var hæstur bátanna fyrir sunnan, en hann landaði öllum aflanum í Sandgerði

Óli á STað GK 109 tonn í 8 róðrum og mest 21,6 tonn

Tryggvi Eðvarðs SH mynd Reynir Sveinsson 



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Tryggvi Eðvarðs SH 2 242.5 13 38.7 Ólafsvík
2 2 Fríða Dagmar ÍS 103 229.4 18 20.9 Bolungarvík
3 3 Einar Guðnason ÍS 303 201.3 14 21.3 Suðureyri
4 6 Jónína Brynja ÍS 55 198.7 17 23.1 Bolungarvík
5 5 Indriði Kristins BA 751 188.9 14 21.5 Sandgerði
6 4 Sandfell SU 75 177.0 15 16.8 Djúpivogur, Neskaupstaður
7 10 Óli á Stað GK 99 176.1 15 21.6 Sandgerði
8 8 Kristján HF 100 166.8 14 17.8 Sandgerði
9 9 Hafrafell SU 65 149.6 13 17.3 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
10 12 Stakkhamar SH 220 137.2 14 21.2 Rif
11 14 Vésteinn GK 88 135.1 12 19.2 Sandgerði, Grindavík
12 16 Kristinn HU 812 130.2 11 18.7 Arnarstapi
13 18 Gísli Súrsson GK 8 128.7 9 30.3 Sandgerði, Grindavík
14 7 Háey I ÞH 295 126.3 9 22.2 Raufarhöfn
15 13 Fjølnir GK-757 125.7 12 13.2 Sandgerði, Grindavík
16 17 Gullhólmi SH 201 113.9 9 16.5 Sandgerði, Rif, Þorlákshöfn
17 11 Vigur SF 80 100.6 10 15.2 Hornafjörður
18 21 Bíldsey SH 65 97.9 6 24.5 Sandgerði, Rif, Þorlákshöfn
19 15 Auður Vésteins SU 88 97.0 9 10.1 Sandgerði, Grindavík
20 20 Dúddi Gísla GK 48 66.7 7 7.3 Sandgerði
21 19 Öðlingur SU-19 27.8 2 15.8 Djúpivogur-

Ný síða í smíðum og allur stuðningur vel þeginn
kveðja Gísli R
hérna er upplýsingar
kt. 200875-3709
bók 0142-15-380889