Bátar að 8 BT í mars.nr.6, 2017

Listi númer 6.


Lokalistinn


Ansi góður mánuður að baki og sértaklega hjá handfærabátunum sem réru frá Sandgerði,

Mokveiði hjá þeim og eins og sést þá eru ansi margir bátar á þessum lista sem voru að landa í Sandgerði.

Garri BA endaði aflahæstur enn það var mjög lítill munur á honum og Litlatindi SU sem kom annar og var með ekki nema um 340 kílóum á eftir Garra BA


Garri BA Mynd Jóhann Ragnarsson



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 6575
Garri BA 90 37.7 15 5.5 Handfæri Sandgerði
2 6662
Litli Tindur SU 508 37.3 13 4.5 Net, S Fáskrúðsfjörður
3 7366
Sæstjarnan BA 40 33.7 16 3.9 Handfæri Arnarstapi, Sandgerði
4 2805
Sella GK 225 26.3 13 3.8 Handfæri Sandgerði
5 2499
Straumnes ÍS 240 25.7 15 3.3 Handfæri, Lína Hafnarfjörður, Suðureyri
6 7463
Líf GK 67 25.3 15 3.3 Handfæri, Lína Hafnarfjörður, Sandgerði
7 7194
Fagravík GK 161 25.1 16 3.2 Handfæri Sandgerði
8 7429
Jói í Seli GK 359 23.9 19 2.3 Handfæri Sandgerði
9 7412
Hilmir SH 197 22.8 13 3.0 Handfæri Ólafsvík, Sandgerði
10 7150
Stapavík AK 8 21.4 12 2.8 Handfæri, Lína Akranes
11 7426
Faxi GK 84 21.1 14 3.5 Handfæri Sandgerði
12 2162
Hólmi ÞH 56 20.7 10 3.3 Grásleppunet, Handfæri Þórshöfn
13 6610
Eyfjörð ÞH 203 19.8 8 4.3 Grásleppunet Grenivík
14 7105
Alla GK 51 19.3 18 2.8 Handfæri Sandgerði
15 7528
Huld SH 76 18.5 9 3.3 Handfæri Sandgerði
16 2328
Manni ÞH 88 17.5 10 2.7 Grásleppunet Þórshöfn
17 6830
Már SK 90 17.3 9 3.7 Grásleppunet, Rauðmaganet Sauðárkrókur
18 1858
Nonni ÞH 312 16.8 12 2.1 Handfæri Þórshöfn
19 1803
Stella EA 28 15.6 9 2.8 Grásleppunet Kópasker - 1
20 2342
Víkurröst VE 70 15.1 5 3.2 Handfæri Vestmannaeyjar
21 7527
Brimsvala SH 262 14.2 8 2.7 Handfæri Sandgerði, Reykjavík
22 7168
Sigrún GK 168 14.0 8 2.5 Handfæri Sandgerði
23 2671
Ásþór RE 395 13.9 9 2.7 Handfæri Reykjavík
24 6055
Erla AK 52 13.5 13 1.5 Handfæri Akranes
25 2576
Bryndís SH 128 13.0 10 3.4 Handfæri Arnarstapi, Sandgerði
26 2126
Rún AK 125 12.7 7 3.3 Handfæri Akranes
27 2819
Sæfari GK 89 12.4 9 2.3 Handfæri Grindavík
28 7456
Gestur SH 187 12.2 8 2.7 Handfæri Arnarstapi
29 6548
Þura AK 79 12.2 13 1.9 Lína Akranes
30 7382
Sóley ÞH 28 11.8 8 2.4 Grásleppunet Húsavík
31 7281
Hólmar SH 355 11.8 12 3.3 Handfæri, Lína Hafnarfjörður, Sandgerði
32 7019
Herborg SF 69 11.1 8 2.3 Handfæri Sandgerði
33 7789
Hólmsteinn GK 80 10.8 11 1.7 Handfæri Sandgerði
34 6905
Steini GK 34 10.2 6 2.1 Handfæri Sandgerði
35 2185
Júlía Blíða SI 173 10.0 6 2.6 Grásleppunet Siglufjörður
36 7744
Sigurborg Ólafs HF 44 9.9 8 2.3 Handfæri Hafnarfjörður
37 6868
Dúan HF 157 9.8 9 1.7 Handfæri Reykjavík
38 7298
Bára KE 131 9.3 10 1.7 Handfæri Sandgerði
39 7190
Fiskines KE 24 9.0 6 2.8 Handfæri Sandgerði
40 1861
Haförn I SU 42 8.9 8 2.0 Net Mjóifjörður - 1
41 2147
Natalia NS 90 8.8 5 2.9 Grásleppunet Bakkafjörður
42 6754
Anna ÓF 83 8.8 10 1.2 Grásleppunet, Handfæri Ólafsfjörður, Siglufjörður
43 1808
Jóhanna EA 31 8.5 10 1.5 Net Akureyri
44 2809
Kári III SH 9 8.4 5 2.6 Handfæri Arnarstapi, Rif
45 6745
Eyja GK 305 8.4 10 1.6 Handfæri Sandgerði
46 7214
Stormur HF 31 8.0 7 2.2 Handfæri Hafnarfjörður
47 7642
Hafsól KÓ 11 8.0 5 1.8 Handfæri Sandgerði
48 2461
Kristín ÞH 15 8.0 7 2.0 Grásleppunet, Handfæri Raufarhöfn
49 7427
Fengsæll HU 56 7.6 7 2.2 Grásleppunet, Lína, Handfæri Skagaströnd
50 7223
Jökla ST 200 7.6 4 2.7 Grásleppunet Hólmavík
51 6919
Sigrún EA 52 7.5 12 1.7 Handfæri Grímsey, Dalvík
52 2818
þórdís GK 68 7.5 7 2.0 Handfæri Grindavík
53 6776
Þrasi VE 20 7.4 7 1.4 Handfæri Vestmannaeyjar
54 7413
Auður HU 94 7.4 6 1.7 Grásleppunet Skagaströnd
55 7346
Dóri í Vörum GK 358 7.4 6 2.0 Handfæri Sandgerði
56 7716
Björn Kristjónsson SH 164 7.3 5 2.3 Handfæri Arnarstapi, Rif
57 2081
Guðrún ÞH 211 7.1 6 2.3 Handfæri Þórshöfn
58 7396
Hafdís SI 131 7.0 12 1.4 Handfæri Siglufjörður
59 7331
Rúrik GK 53 6.7 4 2.5 Handfæri Sandgerði
60 6086
Finnur HF 12 6.7 8 1.2 Handfæri Hafnarfjörður
61 2419
Rán SH 307 6.6 4 2.6 Lína Ólafsvík
62 7344
Helgi Hrafn ÓF 67 6.6 3 2.8 Grásleppunet Siglufjörður
63 6229
Uggi VE 272 6.3 11 1.1 Handfæri Vestmannaeyjar
64 7757
Jói á Nesi SH 159 6.0 5 1.8 Handfæri Arnarstapi, Ólafsvík
65 7103
Ísbjörn GK 87 5.4 7 1.1 Handfæri Sandgerði
66 6607
Gugga RE 9 5.2 6 1.5 Handfæri Reykjavík
67 7389
Már ÓF 50 5.1 9 1.0 Grásleppunet, Handfæri Ólafsfjörður
68 7323
Kristín NS 35 5.1 5 2.0 Grásleppunet Bakkafjörður
69 6094
Hildur ST 33 5.0 6 1.8 Handfæri Akranes