Bátar að 8 BT í maí.nr.3,2017

Listi númer 3.


óhætt er að segja að vel er sótt að Arnþóri EA sem er búinn að vera á toppnum alla þessa 3 lista sem hafa verið birtir núna í maí,og miðað við lítill munur er á efstu 4 bátunum þá  er mikils hægt að spyrja.  


núna er bilið reyndar alveg hættulega lítið
Arnþór EA var með 5,3 tonní 5
Garri BA 7,2 tonní 2

og það munar ekki nema 46 kílóum á milli þessara tveggja báta

Sömuleiðis er mjög stutt niður í Bryndýsi ÍS sem var með 72, tonní 3
og Jaki EA 8 tonní 5.  

Kári III SH 8,3 tonní 5
Kóngsey ST 5.9 tonní 3

nokkrir nýir bátar koma á listann og hæstur þeirra er Flugaldan ST


Jaki EA Mynd Þórir


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 2434 1 Arnþór EA 37 17.9 13.0 2.0 Grásleppunet Dalvík
2 6575 4 Garri BA 90 17.8 6.0 4.5 Handfæri, Lína Patreksfjörður, Tálknafjörður
3 2576 5 Bryndís SH 128 17.7 8.0 3.3 Handfæri Tálknafjörður, Ólafsvík
4 2620 8 Jaki EA 15 17.6 10.0 3.2 Grásleppunet, Handfæri Kópasker - 1
5 2825 2 Glaumur SH 260 17.0 9.0 3.1 Handfæri Rif
6 2809 13 Kári III SH 9 17.0 10.0 2.9 Handfæri Rif
7 2192 3 Gullmoli NS 37 15.4 8.0 4.1 Grásleppunet Bakkafjörður
8 7104 20 Már SU 145 13.3 11.0 1.7 Handfæri Djúpivogur
9 1776 22 Kóngsey ST 4 13.3 7.0 3.0 Grásleppunet Drangsnes
10 1861 59 Haförn I SU 42 12.8 15.0 2.2 Grásleppunet Mjóifjörður - 1
11 2089 15 Björg I NS 11 12.4 14.0 1.7 Grásleppunet Seyðisfjörður
12 2347 32 Hanna SH 28 12.3 8.0 2.9 Handfæri Patreksfjörður, Ólafsvík
13 2419 9 Rán SH 307 12.1 8.0 3.0 Grásleppunet Ólafsvík
14 7335 16 Tóti NS 36 12.1 9.0 2.6 Grásleppunet, Lína Bakkafjörður, Vopnafjörður
15 7362 21 Ingibjörg EA 351 11.8 11.0 1.7 Grásleppunet Dalvík, Árskógssandur
16 2342 6 Víkurröst VE 70 11.5 4.0 4.1 Handfæri Vestmannaeyjar
17 2441 34 Kristborg SH 108 11.3 7.0 3.0 Handfæri, Lína Ólafsvík
18 7514 7 Kalli SF 144 11.2 9.0 2.5 Handfæri Hornafjörður
19 2671 17 Ásþór RE 395 11.1 7.0 2.6 Handfæri Reykjavík
20 1871 14 Kópur ÓF 54 11.0 12.0 2.1 Grásleppunet Ólafsfjörður
21 6420 27 Hafþór SU 144 10.9 11.0 1.8 Handfæri, Grásleppunet Neskaupstaður
22 2317 36 Bibbi Jónsson ÍS 65 10.8 6.0 2.5 Grásleppunet Þingeyri
23 2370 24 Sigrún Hrönn ÞH 36 10.8 6.0 3.0 Grásleppunet Húsavík
24 2512 12 Sæfari SK 100 10.6 8.0 2.4 Grásleppunet Sauðárkrókur
25 2588 30 Þorbjörg ÞH 25 10.5 10.0 3.5 Handfæri, Grásleppunet Raufarhöfn, Kópasker - 1
26 2088 18 Lóa NS 23 10.5 8.0 2.3 Grásleppunet Vopnafjörður
27 2502
Flugaldan ST 54 9.8 8.0 1.9 Grásleppunet Akranes
28 7694
Nykur SU 999 9.7 9.0 1.6 Handfæri Djúpivogur
29 2567 23 Húni SF 17 9.5 8.0 2.1 Handfæri Hornafjörður
30 7164 10 Geysir SH 39 9.5 5.0 2.8 Handfæri Ólafsvík
31 7420 39 Birta SH 203 9.4 8.0 1.6 Grásleppunet Grundarfjörður
32 7416 11 Emilý SU 157 9.3 3.0 3.2 Handfæri Hornafjörður
33 5823 66 Sól BA 14 9.2 12.0 0.8 Handfæri Patreksfjörður
34 7220 29 Skáley SK 32 9.2 8.0 2.3 Grásleppunet Hofsós
35 7456 42 Gestur SH 187 8.9 8.0 1.7 Handfæri Arnarstapi
36 7459 55 Beta SU 161 8.8 11.0 1.0 Handfæri Djúpivogur
37 2147 60 Natalia NS 90 8.7 11.0 0.9 Handfæri Bakkafjörður
38 7433 49 Sindri BA 24 8.7 3.0 3.3 Handfæri Patreksfjörður
39 2162 57 Hólmi ÞH 56 8.5 12.0 0.8 Handfæri Þórshöfn
40 2484 40 Ingi ÞH 198 8.5 4.0 3.6 Grásleppunet Húsavík
41 6726 61 Skíði BA 666 8.4 11.0 0.8 Handfæri Patreksfjörður
42 7382 65 Sóley ÞH 28 8.4 12.0 0.9 Handfæri Húsavík
43 2335 43 Hafdís NS 68 8.3 11.0 1.6 Grásleppunet Vopnafjörður
44 6919 33 Sigrún EA 52 8.2 11.0 1.7 Handfæri Grímsey, Dalvík
45 2166 19 Sæunn Eir NS 47 8.2 5.0 2.9 Grásleppunet Vopnafjörður
46 1992 37 Elva Björg SI 84 8.2 10.0 1.5 Handfæri, Grásleppunet Siglufjörður
47 2358 35 Guðborg NS 336 8.2 8.0 1.9 Grásleppunet Vopnafjörður
48 6931 46 Þröstur ÓF 42 8.2 10.0 1.6 Grásleppunet Ólafsfjörður
49 2635
Birta SU 36 8.2 10.0 0.9 Handfæri Djúpivogur
50 7347 63 Kári BA 132 8.1 11.0 0.8 Handfæri Bíldudalur, Patreksfjörður
51 1858 26 Nonni ÞH 312 8.1 4.0 4.6 Grásleppunet Þórshöfn
52 1904 48 Lea RE 171 8.0 8.0 1.8 Handfæri Arnarstapi
53 2612 28 Björn Jónsson ÞH 345 8.0 7.0 3.4 Grásleppunet Raufarhöfn
54 6807
Sóla GK 36 7.9 11.0 1.1 Handfæri Grindavík, Sandgerði
55 2538
Elli SF 71 7.8 10.0 0.8 Handfæri Hornafjörður
56 7683
Elín ÞH 7 7.8 11.0 0.9 Handfæri Húsavík
57 2423 25 Friðrik Bergmann SH 240 7.8 6.0 2.6 Handfæri Ólafsvík
58 6875
Kría SU 110 7.6 10.0 0.8 Handfæri Djúpivogur
59 6376
Stapi BA 79 7.5 10.0 0.8 Handfæri Patreksfjörður
60 7472
Kolga BA 70 7.5 11.0 0.8 Handfæri Patreksfjörður
61 1803 69 Stella EA 28 7.5 11.0 0.8 Handfæri Kópasker - 1
62 7661
Sædís SU 78 7.4 9.0 0.9 Handfæri Djúpivogur
63 7212
Rafn SU 57 7.3 10.0 0.8 Handfæri Djúpivogur
64 2555
Sædís SH 138 7.3 6.0 2.1 Handfæri Ólafsvík
65 6698
Karen Dís SU 87 7.3 10.0 0.9 Handfæri Djúpivogur
66 2428
Mýrarfell SU 136 7.3 12.0 0.9 Handfæri Djúpivogur
67 7455
Marvin NS 550 7.2 10.0 1.4 Grásleppunet Vopnafjörður
68 7401
Ásbjörn Sf 123 7.2 9.0 0.8 Handfæri Hornafjörður
69 6856
Jón Hildiberg RE 60 7.2 11.0 1.2 Grásleppunet Hafnarfjörður
70 6857
Sæfari BA 110 7.2 3.0 3.6 Handfæri Patreksfjörður