Bátar að 8 bt í júni.nr.7,,2017

Listi númer 7.

Lokalistinn

ansi lítill munur á efstu bátunum.  Sunna Rós SH með 6,8 tonn í 3 og Kári III SH með 11,7 tonn í aðeins 3 rórðum og þar af 5,2 tonn í einni löndun á færum,

niðurstaðan var þó samt þannig að Sunna Rós  SH var aflahæstur enn það munar ekki nema um 230 kílóum á milli þeirra tveggja,

Eins og á fyrri listum þá eru grásleppubátar frá Stykkishólmi þarna að einoka sætin á topp 10.

Þó kom smá handfæraskot því að bátarnri sem ekki voru á strandveiðum voru að fiska vel.  Bryndís SH kom með 4,3 tonn í einni löndun 

Rán SH 7,3 tonn í 2 og þar af 3,9 tonn í einni löndun 

Glaumur SH 8,9 tonn í 3 og þar af 4,4 tonn í einni löndun 


Sunna Rós SH Mynd anna Kristjánsdóttir

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 2810 1 Sunna Rós SH 123 36.6 18 2.8 Grásleppunet Stykkishólmur
2 2809 2 Kári III SH 9 36.3 14 5.2 Handfæri Rif
3 7421 5 Kristbjörg SH 84 28.5 20 2.2 Grásleppunet Stykkishólmur
4 7311 3 Hanna Ellerts SH 4 27.6 14 3.2 Grásleppunet Stykkishólmur
5 6218 4 Jökull SH 339 26.2 12 3.3 Grásleppunet Stykkishólmur
6 6381 6 Fúsi ST 600 25.1 6 5.5 Grásleppunet Stykkishólmur
7 7065 8 Anna SH 310 24.8 19 1.9 Grásleppunet Stykkishólmur
8 6702 7 Björt SH 202 24.7 12 5.8 Grásleppunet Grundarfjörður
9 7515 9 Friðborg SH 161 24.6 14 3.1 Grásleppunet Stykkishólmur
10 2576 10 Bryndís SH 128 22.3 8 4.3 Handfæri Arnarstapi, Ólafsvík
11 2419 13 Rán SH 307 20.2 6 3.9 Handfæri Ólafsvík
12 2825 18 Glaumur SH 260 19.4 10 4.4 Handfæri Rif
13 6893 16 María SH 14 19.0 13 2.6 Grásleppunet, Grálúðunet Stykkishólmur
14 2416 12 Bjarni G BA 66 18.6 10 3.0 Grásleppunet Brjánslækur
15 6244 11 Kvika SH 292 18.4 20 1.4 Grásleppunet Stykkishólmur
16 7019 17 Herborg SF 69 16.0 11 1.9 Handfæri Rif
17 6857 15 Sæfari BA 110 15.5 11 2.2 Grásleppunet Brjánslækur
18 6342 14 Oliver SH 248 15.3 10 2.5 Grásleppunet Ólafsvík, Rif
19 6575 21 Garri BA 90 14.8 7 4.4 Handfæri Tálknafjörður
20 2824 26 Skarphéðinn SU 3 14.1 11 2.1 Handfæri Borgarfjörður Eystri
21 7694 19 Nykur SU 999 14.1 16 2.3 Handfæri Djúpivogur
22 6935 25 Máney ÍS 97 13.7 6 3.0 Handfæri Flateyri
23 2499 44 Straumnes ÍS 240 13.1 5 4.1 Handfæri Suðureyri
24 6583 20 Jón Bóndi BA 7 13.0 9 2.6 Grásleppunet Brjánslækur
25 7008
Onni HU 136 11.5 6 2.8 Handfæri Patreksfjörður
26 7401 22 Ásbjörn Sf 123 11.4 15 0.9 Handfæri Hornafjörður
27 7490 24 Hulda SF 197 11.4 15 0.9 Handfæri Hornafjörður
28 2596 28 Ásdís ÓF 9 11.3 16 0.8 Handfæri Siglufjörður
29 7514
Kalli SF 144 11.2 9 2.3 Handfæri Hornafjörður
30 2491
Örn ll SF 70 11.2 15 0.9 Handfæri Hornafjörður
31 2635
Birta SU 36 11.0 14 1.0 Handfæri Djúpivogur
32 2157
Þorsteinn VE 18 10.9 14 1.1 Handfæri Vestmannaeyjar
33 2538
Elli SF 71 10.8 15 0.9 Handfæri Hornafjörður
34 6806
Hafey SF 33 10.8 15 0.9 Handfæri Hornafjörður
35 1992
Elva Björg SI 84 10.8 16 0.8 Handfæri Siglufjörður, Grímsey
36 2147
Natalia NS 90 10.8 15 0.8 Handfæri Bakkafjörður
37 1924
Nóney BA 11 10.6 6 2.3 Grásleppunet Reykhólar - 1
38 2174
Víðir ÞH 210 10.6 15 0.9 Handfæri Dalvík, Siglufjörður, Skagaströnd, Grímsey
39 7104
Már SU 145 10.5 12 1.9 Handfæri Djúpivogur
40 7352
Steðji VE 24 10.4 14 0.9 Handfæri Vestmannaeyjar
41 7180
Sæunn SF 155 10.3 13 0.9 Handfæri Hornafjörður
42 2370
Sigrún Hrönn ÞH 36 10.3 14 0.8 Handfæri Húsavík
43 6643
Gimli ÞH 5 10.1 14 1.0 Handfæri Bakkafjörður, Raufarhöfn
44 6836
Jón Jak ÞH 8 10.1 14 0.9 Handfæri Bakkafjörður
45 2564
Marín SF 27 10.0 14 0.9 Handfæri Hornafjörður
46 7335
Tóti NS 36 10.0 11 1.6 Handfæri, Lína Vopnafjörður
47 2567
Húni SF 17 9.9 15 0.9 Handfæri Hornafjörður
48 1858
Nonni ÞH 312 9.7 8 1.9 Grásleppunet, Handfæri, Lína Þórshöfn
49 2834
Hrappur GK 6 9.7 14 0.9 Handfæri Grindavík
50 7082
Rakel SH 700 9.6 13 0.9 Handfæri Djúpivogur, Bakkafjörður
51 2162
Hólmi ÞH 56 9.6 14 0.8 Handfæri Þórshöfn, Bakkafjörður
52 2484
Ingi ÞH 198 9.4 9 2.9 Grásleppunet, Handfæri, Lína Húsavík
53 1744
Þytur VE 25 9.4 14 0.8 Handfæri Vestmannaeyjar
54 7400
Snjólfur SF 65 9.4 14 0.8 Handfæri Hornafjörður
55 1836
Sveinbjörg ÁR 49 9.2 13 0.8 Handfæri Þorlákshöfn
56 2597
Silfurnes SF 66 9.2 13 0.9 Handfæri Hornafjörður
57 2819
Sæfari GK 89 9.2 13 0.9 Handfæri Grindavík
58 6776
Þrasi VE 20 9.2 11 1.4 Handfæri Vestmannaeyjar
59 2428
Mýrarfell SU 136 9.1 13 0.9 Handfæri Djúpivogur, Bakkafjörður
60 7433
Sindri BA 24 9.0 4 3.2 Handfæri Patreksfjörður
61 7463
Líf GK 67 8.9 11 1.0 Handfæri Grindavík, Sandgerði
62 6790
Sævaldur ÞH 216 8.9 15 0.8 Handfæri Húsavík, Bakkafjörður
63 6919
Sigrún EA 52 8.8 15 0.9 Handfæri Grímsey
64 7683
Elín ÞH 7 8.6 13 0.8 Handfæri Húsavík
65 6662
Litli Tindur SU 508 8.6 14 1.0 Net Fáskrúðsfjörður
66 2486
Orion AK 98 8.6 13 0.8 Handfæri Akranes
67 2818
þórdís GK 68 8.4 12 0.9 Handfæri Grindavík
68 7212
Rafn SU 57 8.4 12 0.9 Handfæri Djúpivogur
69 7413
Auður HU 94 8.2 12 0.8 Handfæri Skagaströnd, Norðurfjörður - 1
70 6838
Ásdís ÓF 250 8.2 15 0.8 Handfæri Siglufjörður, Grímsey