Bátar að 8 bt í janúar.nr.5,,2018

Listi númer 5.

Lokalistinn,

Það voru ekki margir bátar í þessum stærðarflokki sem voru að róa enn það lá alltaf ljóst fyrir að Rán SH myndi verða aflahæstur því hann varð hæstur á fyrsta listanum og hélt toppsætinu allan mánuðinn,
7 bátar fóru yfir 10 tonin og athygli vekur er að Sigrún EA sem ér á handfæraveiðum var einn af þeim bátum sem yfir 10 tonnin komust

Þarf að fara nokkuð niður listann til þess að finna næsta handfærabát  og er það Þorsteinn VE frá Vestmannaeyjum 


Sigrún EA mynd Sigfús Heiðarsson







Höfn Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2419
Rán SH 307 26.8 11 3.8 Lína Arnarstapi, Ólafsvík
2 2499
Straumnes ÍS 240 17.0 6 5.4 Lína Suðureyri
3 7420
Birta SH 203 16.9 7 2.8 Lína Grundarfjörður
4 7413
Auður HU 94 14.9 9 2.3 Lína Skagaströnd
5 7417
Jói ÍS 10 13.1 6 3.1 Lína Ísafjörður, Bolungarvík
6 2189
Ásmundur SK 123 10.9 8 2.0 Lína Hofsós, Sauðárkrókur
7 6919
Sigrún EA 52 10.7 13 1.5 Handfæri Dalvík, Grímsey
8 2502
Flugaldan ST 54 5.6 2 3.1 Lína Reykjavík, Akranes
9 2671
Ásþór RE 395 4.9 5 1.7 Lína Reykjavík
10 7159
Gulltoppur II EA 229 4.4 8 1.0 Lína Akureyri
11 1540
Dögg SU 229 3.9 3 1.7 Lína Eskifjörður
12 2529
Glaður ÍS 421 3.8 3 1.6 Lína Bolungarvík
13 1991
Mummi ST 8 3.5 3 1.5 Lína Drangsnes
14 6548
Þura AK 79 2.5 3 1.3 Lína Akranes, Reykjavík
15 7433
Sindri BA 24 2.4 1 2.4 Lína Patreksfjörður
16 2104
Þorgrímur SK 27 2.3 1 2.3 Lína Hofsós
17 1776
Kóngsey ST 4 2.1 2 1.3 Net Drangsnes
18 7124
Dögg EA 236 2.0 4 0.9 Lína Akureyri
19 2157
Þorsteinn VE 18 2.0 4 1.0 Handfæri Vestmannaeyjar
20 7727
Hjörtur Stapi ÍS 124 1.2 4 0.5 Handfæri Bolungarvík
21 7427
Fengsæll HU 56 1.2 1 1.2 Lína Skagaströnd
22 2596
Ásdís ÓF 9 1.1 1 1.1 Handfæri Siglufjörður
23 7463
Líf GK 67 1.1 1 1.1 Lína Sandgerði
24 7396
Hafdís SI 131 0.6 1 0.6 Handfæri Siglufjörður
25 7352
Steðji VE 24 0.6 2 0.4 Handfæri Vestmannaeyjar
26 6931
Þröstur ÓF 42 0.3 1 0.3 Handfæri Ólafsfjörður
27 1808
Jóhanna EA 31 0.3 1 0.3 Net Akureyri
28 7389
Már ÓF 50 0.2 1 0.2 Handfæri Ólafsfjörður
29 1744
Þytur VE 25 0.2 2 0.1 Handfæri Vestmannaeyjar
30 1992
Elva Björg SI 84 0.2 1 0.2 Handfæri Siglufjörður
31 6061
Byr VE 150 0.1 1 0.1 Handfæri Vestmannaeyjar