Bátar að 8 BT í janúar.nr.1, 2018

Listi númer 1.


Fyrsti listi ársins 2018.  

ekki margir bátar á veiðum enn ágætis veiði.

Þura AK heldur uppi lönduðum fiskafla á Akranesi.  


Þura AK mynd Anna Kristjánsdóttir


Höfn Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2419
Rán SH 307 4,8 3 2,3 Arnarstapi Lína
2 2189
Ásmundur SK 123 3,8 3 2,0 Hofsós Lína
3 7413
Auður HU 94 3,1 2 1,7 Skagaströnd Lína
4 2104
Þorgrímur SK 27 2,3 1 2,3 Hofsós Lína
5 7417
Jói ÍS 10 1,7 1 1,7 Ísafjörður Lína
6 2671
Ásþór RE 395 1,5 1 1,5 Reykjavík Lína
7 6548
Þura AK 79 1,3 2 1,3 Akranes Lína
8 7159
Gulltoppur II EA 229 0,4 1 0,4 Akureyri Lína
9 7727
Hjörtur Stapi ÍS 124 0,1 1 0,1 Bolungarvík Handfæri