Bátar að 8 BT í feb.nr.4,,2018

Listi númer 4.


Jæja þar kom að því að einn bátur náði yfir 10 tonin og það var ekki bátur frá Snæfellsnesinu, heldur Auður HU sem va rmeð 2,8 tonn í 1 löndun og er því kominn í 11,6 tonn

Sigrún EA 4,8 tonní 4 á færum og ansi góður mánuður hjá henni

Helga Sæm ÞH kemur ný á listann með 7,3 tonn í 4 róðrum á netum og er það ansi góð byrjun 

Hafdís SI 2,7 tonní 2 á færum 


Helga Sæm ÞH Mynd Vigfús Markússon


Höfn Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 7413 2 Auður HU 94 11.6 6 4.0 Lína Skagaströnd
2 2419 1 Rán SH 307 9.3 4 3.7 Lína Ólafsvík, Arnarstapi
3 6919 5 Sigrún EA 52 8.5 10 2.4 Handfæri Grímsey
4 2499 3 Straumnes ÍS 240 7.9 5 3.4 Lína Suðureyri, Ísafjörður
5 2494
Helga Sæm ÞH 70 7.3 4 3.6 Net Raufarhöfn
6 2502 4 Flugaldan ST 54 6.2 2 4.1 Lína Akranes
7 2596
Ásdís ÓF 9 3.5 3 2.0 Handfæri Siglufjörður
8 7396 12 Hafdís SI 131 3.4 3 1.4 Handfæri Siglufjörður
9 7159 6 Gulltoppur II EA 229 3.3 6 0.8 Lína Akureyri
10 1540 10 Dögg SU 229 3.1 3 1.8 Lína Eskifjörður
11 2671 7 Ásþór RE 395 2.8 1 2.8 Lína Reykjavík
12 6754
Anna ÓF 83 1.9 1 1.9 Handfæri Siglufjörður
13 7124 8 Dögg EA 236 1.8 5 0.4 Lína Akureyri
14 6931 11 Þröstur ÓF 42 1.6 3 0.8 Handfæri Siglufjörður
15 7727 9 Hjörtur Stapi ÍS 124 1.3 2 0.7 Handfæri Bolungarvík
16 6795 13 Brimfaxi EA 10 1.1 2 0.6 Handfæri Dalvík
17 7329 14 Hulda EA 628 0.6 2 0.5 Handfæri Dalvík
18 6077
Valþór EA 313 0.5 3 0.2 Rauðmaganet Dalvík
19 7352
Steðji VE 24 0.4 1 0.4 Handfæri Vestmannaeyjar
20 2612
Skalli GK 98 0.3 1 0.3 Handfæri Raufarhöfn
21 6061
Byr VE 150 0.3 1 0.3 Handfæri Vestmannaeyjar
22 6209
Jón Kristinn SI 52 0.2 1 0.2 Handfæri Siglufjörður
23 7412
Hilmir SH 197 0.2 1 0.2 Handfæri Sandgerði
24 7064
Hafbjörg NS 1 0.1 1 0.1 Handfæri Borgarfjörður Eystri
25 6431
Vilborg ÞH 11 0.1 1 0.1 Lína Húsavík