Bátar að 13 Bt í janúar.3,22017

listi númer 3.


Vertíðinn kominn í góðan gang i Sandgerði.    Ég fór til Akureyrar á rútu 6.janúar og við Víðigerði þá mætti ég trukki og á trukknum var bátur og sá bátur var Addi AFi GK.

Addi Afi GK byrjar með látum í Sandgerði því að báturinn kom með 7,8 tonn í land í einni löndun og skýst þá í annað sætið á eftir Blossa ÍS sem reyndar landaði engum afla inná listann.

Haukaberg SH 3 tonní 2
Sæfugl ST 4,7 tonní 2
StellaGK 4,1 tonní 1


Addi Afi Mynd Jóhann Ragnarsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2836 1 Blossi ÍS 225 16.5 3 7.9 Lína Flateyri
2 2106 10 Addi afi GK 97 13.0 3 7.8 Lína Sandgerði, Skagaströnd
3 2786 4 Haukaberg SH 20 9.9 4 4.3 Lína Stykkishólmur
4 2426 2 Siggi Bjartar ÍS 50 9.6 6 2.1 Net Bolungarvík
5 2711 6 Elli P SU 206 9.5 3 3.9 Lína Breiðdalsvík
6 2307 11 Sæfugl ST 81 9.5 4 2.8 Lína Drangsnes
7 2669 8 Stella GK 23 9.3 3 4.1 Lína Skagaströnd
8 2701 3 Svalur BA 120 8.9 3 4.2 Lína Bíldudalur
9 2256 15 Guðrún Petrína GK 107 8.4 3 4.3 Lína Sandgerði
10 7040 12 Eiður EA 13 7.4 5 1.7 Lína Dalvík
11 2394 19 Birta Dís GK 135 7.2 2 3.9 Lína Sandgerði
12 2331 7 Straumur EA 18 7.0 4 2.3 Lína Dalvík
13 2438 22 Birgir GK 71 6.5 2 3.5 Lína Sandgerði
14 2668 5 Petra ÓF 88 6.2 3 2.3 Lína Ólafsfjörður
15 2544 16 Berti G ÍS 727 5.9 2 3.5 Lína Suðureyri
16 2765 21 Akraberg ÓF 90 5.2 2 3.1 Lína Siglufjörður
17 2813 9 Magnús HU 23 5.2 2 3.2 Lína Ólafsvík
18 1909 20 Gísli KÓ 10 5.2 3 1.9 Lína Reykjavík
19 2435 13 Björg Hauks ÍS 33 4.4 3 2.3 Lína Bolungarvík
20 1790
Kambur HU 24 4.3 2 2.9 Lína Skagaströnd
21 2806 14 Herja ST 166 4.2 1 4.2 Lína Hólmavík
22 2452 24 Bergur Sterki HU 17 4.2 2 2.3 Lína Skagaströnd
23 2495
Ölli Krókur GK 211 3.9 2 2.9 Lína Sandgerði
24 2656 26 Toni EA 62 3.7 2 2.2 Lína Dalvík, Borgarfjörður Eystri
25 2497 17 Oddverji ÓF 76 3.6 2 1.9 Lína Siglufjörður
26 2508
Einir SU 7 3.5 2 2.0 Lína Eskifjörður
27 2314
Þerna SH 350 3.4 2 2.0 Lína Rif
28 1831
Hjördís HU 16 2.5 1 2.5 Lína Ólafsvík
29 7022
Óskar SK 13 2.4 1 2.4 Lína Sauðárkrókur
30 2374
Eydís NS 320 2.4 1 2.4 Lína Borgarfjörður Eystri
31 2488
Kiddi RE 89 2.2 6 0.7 Net Bolungarvík
32 1915
Tjálfi SU 63 2.1 2 1.6 Dragnót 135 mm Djúpivogur
33 1542
Finnur EA 245 1.9 2 1.4 Net Akureyri
34 2062
Blíða VE 26 1.7 2 1.0 Lína Vestmannaeyjar
35 2557
Sleipnir ÁR 19 1.4 1 1.4 Lína Þorlákshöfn
36 1963
Emil NS 5 1.3 1 1.3 Lína Borgarfjörður Eystri
37 2056
Súddi NS 2 1.1 1 1.1 Lína Seyðisfjörður
38 1888
Edda SI 200 1.0 4 0.3 Net Ólafsfjörður
39 2178
Sæborg NS 40 0.8 1 0.8 Lína Vopnafjörður
40 2091
Magnús Jón ÓF 14 0.6 1 0.6 Lína Ólafsfjörður
41 2447
Ósk ÞH 54 0.5 1 0.5 Net Húsavík
42 1925
Byr GK 59 0.3 1 0.3 Lína Hafnarfjörður