Bátar að 13 bt í janúar.1,,2017

Listi númer 1.



nokkur fjöldi af bátnum eru komnir af stað á þessum lista.

og þeir byrja nokkuð vel,

nema Blossi ÍS 

 sem byrjar bara með Fullfermis túr.  7,9 tonn í einni löndun.  


Blossi ÍS  mynd flateyrarhöfn



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 2836
Blossi ÍS 225 7.9 1 7.9 Lína Flateyri
2 2669
Stella GK 23 5.2 2 3.1 Lína Skagaströnd
3 2806
Herja ST 166 4.2 1 4.2 Lína Hólmavík
4 7040
Eiður EA 13 3.4 2 1.7 Lína Dalvík
5 2765
Akraberg ÓF 90 3.1 1 3.1 Lína Siglufjörður
6 2307
Sæfugl ST 81 2.7 1 2.7 Lína Drangsnes
7 2106
Addi afi GK 97 2.7 1 2.7 Lína Skagaströnd
8 2331
Straumur EA 18 2.2 1 2.2 Lína Dalvík
9 2711
Elli P SU 206 2.1 1 2.1 Lína Breiðdalsvík
10 2701
Svalur BA 120 2.0 1 2.0 Lína Bíldudalur
11 2668
Petra ÓF 88 2.0 1 2.0 Lína Ólafsfjörður
12 2497
Oddverji ÓF 76 1.7 1 1.7 Lína Siglufjörður
13 1790
Kambur HU 24 1.4 1 1.4 Lína Skagaströnd
14 2435
Björg Hauks ÍS 33 1.0 1 1.0 Lína Bolungarvík
15 2062
Blíða VE 26 0.7 1 0.7 Lína Vestmannaeyjar
16 2426
Siggi Bjartar ÍS 50 0.5 1 0.5 Net Bolungarvík
17 1888
Edda SI 200 0.2 1 0.2 Net Ólafsfjörður
18 2488
Kiddi RE 89 0.1 1 0.1 Net Bolungarvík