Bátar að 13 Bt í febrúar.nr.1,2018

Listi númer 1.


Ekki margir bátar komnir á veiðar í þessum flokki.  

Einn netabátur á listanum . Siggi Bjartar ÍS í Bolungarvík.


Siggi Bjartar ÍS mynd Grétar Þór


Höfn Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2544
Berti G ÍS 727 5.2 1 5.2 Lína Suðureyri
2 2836
Blossi ÍS 225 2.5 1 2.5 Lína Flateyri
3 2557
Sleipnir ÁR 19 1.7 1 1.7 Lína Þorlákshöfn
4 2656
Toni EA 62 1.3 1 1.3 Lína Dalvík
5 2426
Siggi Bjartar ÍS 50 0.2 1 0.2 Net Bolungarvík