Andey GK fyrst,2016
Núna er makríllinn farin að láta sjá sig og uppsjávarskipin eru byrjuð að kroppa hann upp. skipin frá Vestmannaeyjum voru fyrst til þess að fara á þær veiðar.
bátarnir sem hafa stundað handfæraveiðar á makríl eru eiginlega ekkert komir af stað.
nema að Andey GK er búinn að fara í einn túr sem gaf 146 kíló af makríl, og er það með Andey GK fyrstur handfærabátanna til þess að hefja makrílveiðar á handfæri núna árið 2016.
Bjössi skipstjóri á Andey GK átti ansi góða makrílvertíð í fyrra og var með aflahæstu bátunum á makrlínum á færunum ,

Andey GK Mynd Markús Karl Valsson