Aflahæstu bátar að 8 BT árið 2017
Jæja ég lofaði ykkur að fara að byrja að fjalla um aflahæstu bátanna árið 2017,
og byrjum á listanum sem hefur flesta bátanna.
Bátar að 8 BT.
Þessi list telur þegar mest er um 800 báta yfir sumartímann,
enn hérna að neðan er listi yfir 21 aflahæstu bátanna,
og eins og sést þá voru 10 bátar sem yfir 100 tonnin komust
enn þið lesendur góðir,
þið fenguð að taka þátt. og spurning 1. til ykkar var hvaða bátur myndi enda í þriðja sætinu,
þið giskuðu 28 % á Birtu SH ( sem endaði í 5 sætinu) og 22 % sem giskuðu á Auði HU og það reyndist vera rétt,
Aftur á móti þá var hin spurninginn
Hvaða bátur verður aflahæstur
Þið sögðuð 26% Birta SH , sem er svo langt frá því. og 19 % Bryndís SH,
Enn nei bæði vitlaust,
því það var STraumnes ÍS sem var aflahæstur báta í þessum flokki árið 2017. 16,7 % giskuðu á Straumnes ÍS
Sæti | SKNR | Nafn | Afli | Landanir | Meðalafli |
21 | 7463 | Líf GK 67 | 70,2 | 75 | 0,93 |
20 | 2461 | Kristín ÞH 15 | 72,2 | 80 | 0,91 |
19 | 1992 | Elva Björg SI 84 | 72,6 | 97 | 0,75 |
18 | 2484 | Ingi ÞH 198 | 74,0 | 57 | 1,29 |
17 | 7104 | Már SU 145 | 76,5 | 76 | 1,01 |
16 | 2620 | Jaki EA 15 | 76,6 | 80 | 0,95 |
15 | 2809 | Kári III SH 9 | 79,9 | 40 | 1,99 |
14 | 1858 | Nonni ÞH 312 | 82,9 | 63 | 1,31 |
13 | 7220 | Skáley SK 32 | 88,3 | 56 | 1,57 |
12 | 2588 | Þorbjörg ÞH 25 | 90,6 | 86 | 1,05 |
11 | 2147 | Natalia NS 90 | 94,1 | 90 | 1,04 |
10 | 7433 | Sindri BA 24 | 100,2 | 54 | 1,85 |
9 | 6919 | Sigrún EA 52 | 102,4 | 153 | 0,669 |
8 | 2671 | Ásþór RE 395 | 112,1 | 78 | 1,43 |
7 | 2189 | Ásmundur SK 123 | 113,2 | 56 | 2,02 |
6 | 2576 | Bryndís SH 128 | 114,7 | 55 | 2,08 |
5 | 7420 | Birta SH 203 | 124,6 | 87 | 1,43 |
4 | 6575 | Garri BA 90 | 124,7 | 54 | 2,31 |
3 | 7413 | Auður HU 94 | 137,5 | 109 | 1,26 |
2 | 2419 | Rán SH 307 | 147,5 | 71 | 2,07 |
1 | 2499 | Straumnes ÍS 240 | 184,2 | 83 | 2,21 |

Straumnes ÍS mynd Suðureyrarhöfn