Aflahæstu bátar að 13 BT árið 2017
Þá er það næsti listi,
og eru það bátar að 13 BT,
það er birt listi yfir 20 aflahæstu bátanna enn það voru alls 24 bátar í þessum flokki sem yfir 100 tonnin náðu
hinir fjórir voru Gísli KÓ. Signý HU, Emil NS og Toni EA.
Það skal tekið fram að makrílinn er tekin í burtu á þessum lista, enn hefði hann verið tekið með þá hefði Addi Afi GK verið aflahæstur með yfir 400 tonn ársafla,
Þið fenguð að giska,
Fyrst var spurt. hvaða bátur myndi lenda í þriðja sætinu,
efst hjá ykkur var Addi Afi GK með 24,6 % og Björg Hauks ÍS með 18,2 %. eins og sést þá voru þið nokkuð langt frá. Addi Afi GK var í sæti númer 5 og Björg Hauks ÍS í sæti númer 9.
Hin spurninginn var
hvað bátur verður aflahæstur,
og ykkar ágiskun var
Björg Hauks ÍS 28,5%
Elli P SU og Addi Afi GK komu svo með 17,4 %
Enn nei þið voruð langt frá
því það var Berti G ÍS sem er gerður út frá Suðureyri sem var aflahæstur í þessum flokki og það langaflahæstur með 374 tonn og var eini báturinn í þessum flokki sem yfir 300 tonnin komst

Berti G ÍS Mynd Ingólfur Þorleifsson
Sæti | SKNR | Nafn | Afli | Landanir | Meðalafli |
20 | 2307 | Sæfugl ST 81 | 117,9 | 63 | 1,87 |
19 | 2866 | Fálkatindur NS 99 | 118,1 | 90 | 1,31 |
18 | 2497 | Oddverji ÓF 76 | 118,2 | 74 | 1,59 |
17 | 2394 | Birta Dís GK 135 | 118,9 | 53 | 2,24 |
16 | 2432 | Njörður BA 114 | 123,6 | 74 | 1,67 |
15 | 2256 | Guðrún Petrína GK 107 | 132,8 | 35 | 3,79 |
14 | 2701 | Svalur BA 120 | 144,9 | 39 | 3,71 |
13 | 2577 | Konráð EA 90 | 146,8 | 87 | 1,68 |
12 | 2426 | Siggi Bjartar ÍS 50 | 158,7 | 157 | 1,01 |
11 | 1915 | Tjálfi SU 63 | 191,8 | 76 | 2,53 |
10 | 2813 | Magnús HU 23 | 196,3 | 59 | 3,32 |
9 | 2435 | Björg Hauks ÍS 33 | 198,5 | 69 | 2,87 |
8 | 2806 | Herja ST 166 | 200,3 | 61 | 3,28 |
7 | 2668 | Petra ÓF 88 | 204,3 | 82 | 2,49 |
6 | 2669 | Stella GK 23 | 222,7 | 62 | 3,59 |
5 | 2106 | Addi afi GK 97 | 234,3 | 65 | 3,61 |
4 | 2589 | Kári SH 78 | 253,7 | 76 | 3,38 |
3 | 2711 | Elli P SU 206 | 270,9 | 69 | 3,92 |
2 | 2836 | Blossi ÍS 225 | 275,3 | 76 | 3,62 |
1 | 2544 | Berti G ÍS 727 | 374,1 | 126 | 2,96 |