Aflahæstu bátar að 13 BT árið 2015.

sumir listar koma ansi seint.  enn þeir koma engu að síður,



Hérna er listinn yfir aflahæstu bátanna árið 2015 í þessum flokki báta

Bátar að 13 BT.

Við höfum ansi góða flóru af bátnum þarna enn það vekur athygli að Stella GK og Guðrún Petrína GK eru hlið við hlið á listanum.  Báðir ´batarnir eru gerðir út af sömu útgerð,

vek athylgi á því að listinn er öfugur.  þið byrjið að sjá bátinn sem er í sæti númer 30  og vinnur listinn sig síðan niður.

á toppnum er Akraberg ÓF og kemur það kanski ekki á óvart.  
Hann er líka með mestan meðalafla,
Guðrún Petrína GK er með næsta mestan meðalafla og síðan kemur Álfur SH.


Akraberg ÓF mynd Guðmundur Gauti SVeinsson





Sæti Nafn Afli Róðrar Meðalafli
30 Sæborg NS 40 135.8 54 2.51
29 Birta Dís GK 135 143.4 55 2.61
28 Hlöddi VE 98 143.9 59 2.43
27 Eydís NS 320 144.1 61 2.36
26 Vísir SH 77 144.4 78 1.85
25 Sleipnir ÁR 19 144.6 60 2.41
24 Gísli KÓ 10 155.5 53 2.93
23 Emil NS 5 157.8 59 2.67
22 Sæfugl ST 81 157.9 79 1.98
21 Tjálfi SU 63 163.5 65 2.51
20 Guðmundur Þór SU 121 166.1 55 3.02
19 Brá ÍS 106 173.6 71 2.44
18 Signý HU 13 175.7 65 2.71
17 Toni EA 62 187.1 87 2.15
16 Guðrún Petrína GK 107 188.4 44 4.28
15 Stella GK 23 199.6 47 4.24
14 Eiður EA 13 216.8 138 1.57
13 Konráð EA 90 221.4 104 2.12
12 Elli P SU 234.7 58 4.04
11 Blíða VE 26 236.1 112 2.11
10 Blossi ÍS 225 242.1 84 2.88
9 Kári SH 78 249.3 84 2.96
8 Petra ÓF 88 357.8 99 3.61
7 Berti G ÍS 727 379.6 124 3.06
6 Glaður SH 226 405.7 143 2.84
5 Björg Hauks ÍS 33 416.8 118 3.53
4 Addi afi GK 97 424.9 103 4.12
3 Siggi Bjartar ÍS 50 431.2 183 2.35
2 Álfur SH 414 448.9 105 4.27
1 Akraberg ÓF 90 600.2 120 5.01