457 tonn á aðeins átta dögum!,,2017
Jæja nýjasti listinn yfir togaranna í noregi kominn á síðuna. og eins og síðast þá er mikil veiði hjá þeim,
J.bergvoll var t.d með 282 tonn eftir aðeins sex daga á veiðum og var af því ýsa 232 tonn, þetta gerir um 47 tonn á dag.
Tönsnes T-2-H var hins vegar að mokveiða. og kom í land með 457 tonn eftir aðeins átta daga á veiðum. af þeim afla þá var þorskur um 272 tonn .
þessi gerir 57 tonn á dag.

Tönsnes Mynd Bjoern Hansen