Bátar að 15 BT í febrúar. nr 1,,2017
Bátar að 15 BT í janúar.nr.7,2017

Listi númer 7. Mikil og góð veiði inná þennan lista. og já Fúsi á Dögg SU heldur bara áfram og var núna með fullfermi 17,5 tonn i einni löndun ,. Benni SU 17,3 tonn í 2. Steinunn HF 19,1 tonn í 2. Brynja SH 24 tonn í 3. Tryggvi Eðvarðs SH 28,6 tonn í 3. Dóri GK 20,7 tonn í 3. Sunna Líf KE 14,5 tonn ...
Bátar að 15 BT í janúar.nr 6,2017

Listi númer 6. Er Fúsi á Dögg SU á vitlausum lista??? . allavega er hann að rústa þessum lista og er hann helst að slást við stóru bátanna á listanum bátar YFIR 15 BT. enn hann var núna með 57 tonn í fimm löndunum,. annars var mjög góður afli á listann. Benni SU með 45 tonní 5. Steinunn HF 29 tonní ...
Bátar að 15 Bt í janúar.nr 5,2017

Listi númer 5. Fúsi á Dögg SU ætti kanski að vera á lista með bátum yfir 15 BT. hann er allavega að fiska á við þá. var núna með 62 tonn í aðeins fimm löndunum og var næst aflahæstur allra báta á landinu núna inná þessa lista á eftir Gísla Súrssyni GK,. Steinunn HF 35 tonn í 5. Benni SU 28 tonn í ...
Bátar að 15 Bt í janúar.4,,2017

Listi númer 4. Góð tíð og mikið um að vera. Dögg SU ennþá á toppnum og Fúsi heldur bara áfram að kjaftfylla bátinn sinn. núna var hann með 16 tonn í einni löndun,. Siggi Bessa SF 12 tonní 1. Daðey GK að fiska vel í Sandgerði 24,3 tonní 4 rórðum og var hann aflahæstur inná listann. Kvika SH 21 tonní ...
Bátar að 15 Bt í janúar.3,2017

Listi númer 3,. Nokkuð góð veiði á listann,. Dögg SU með 17,8 tonní 2 og er komin á toppinn,. Siggi Bessa SF 7,1 tonní 1. Steinun HF 19,1 tonní 2 róðrum og þar af 14,5 tonn i einni löndun og var báturin aflahæstur inná listann. Kristján HF 11,9 tonn í 2 og stekkur ansi hátt upp listann. Óli Gísla ...
Bátar að 15 Bt í janúar.1,,2016
Bátar að 15 Bt í des.nr.4.2016
Bátar að 15 Bt í des.nr.3,2016

Listi númer 3,. Dögg SU með engan afla inná þennan lista. Benni SU með 7,8 tonní 1. Litlanes ÞH 17,1 tonn í 4. Otur II ÍS 32 tonn í 6 róðrum og fór upp um 13 sæti og var langaflahæstur inná listann. Einar Hálfdáns ÍS 24 ton i´5. Tryggvi Eðvarðs SH 11 tonn í 2. Darri EA 16 tonn i 5 róðrum . Særún EA ...
Bátar að 15 BT í des.nr.2.2016

Listi númer 2,. ekki er nú Dögg SU með neitt afgerandi forskot á toppinn eins og í nóvember og núna var báturinn með 16,6 tonn í 2. Benni SU minnkar bilið í Dögg SU og var með 25 tonn í 3 róðrum . Kvika SH 20 tonn í 3. Beta VE 19,7 ton í 2 og þar 11,2 tonní 1. Von GK 19 tonní 2 og þar af 13 tonn í ...
Bátar að 15 BT í nóv.nr.6.2016

Listi númer 6. Lokalistinn,. Kem ansi seint með þennan lokalista enn hann eins og sést þá var Dögg SU með algjöra yfirburði í nóvember og svo mikla að hann varð annar aflahæsti smábáturinn á landinu í nóvember á eftir Vigur SF. Núna á þennan lista var hann með 18,8 tonn í 2. 9 bátar náðu að skríða ...
Bátar að 15 BT í nóv.5,,2016

Listi númer 5. Jæja loksins komust aðrir bátar yfir 100 tonnin enn strákarnir á Dögg SU gera þeim þá bara lífið leitt og yfirgefa 100 tonnin og skríða yfir 200 tonnin. . það má geta þess að yfir landið þá er Dögg SU með meiri afla enn margir bátanna sem eru á listanum bátar yfir 15 BT,. Núna voru ...
Bátar að 15 BT í nóv.4,,2016

Listi númer 4. Þetta er ekki í lagi hvað yfirburðir Fúsa á Dögg SU er rosalegir. núna með 72,4 tonn í 6 róðrum og er kominn með um 60 tonna forskot á næsta bát,. Benni SU með 29 tonn í 5. Brynja SH 36 tonn í 6. Otur II ÍS 40,5 tonn í 6. Tryggvi Eðvðars SH 28 tonn í 5. Siggi Bessa SF 35 tonn í 5. ...
Bátar að 15 Bt í nóv.3.2016
Bátar að 15 Bt í nóvember.1.2016
Bátar að 15 Bt í október.8.2016

Listi númer 8,. Strákarnir á Otri II ÍS láta slaginn neðan við sig ekkert á sig fá og þeir bara halda áfram að róa. núna með 16 tonn í 4 róðrum og eru komnir með 10 tonna forskot á Tryggva Eðvarðs SH sem var með 17 tonn í 3 ´roðrum og er kominn í annað sætið. Daðey GK 9,8 tonní 4. Fúsi á Dögg SU ...
Bátar að 15 Bt í október.7.2016
Bátar að 15 Bt í október.5.2016

Listi númer 5. Það er nokkuð ljóst að Otur II ÍS mun enda aflahæstur á þessum lista núna var báturinn með 33,5 tonní 6 róðrum og er kominn yfir 100 tonnin, . Það er nokkur slagur um annað sætið enn mjög lítill munur er á bátunum þar. Tryggvi Eðvarðs SH er kominn upp í annað sætið og var með 35,9 ...
Bátar að 15 Bt í október.2016

Listi númer 4. Það er heldur betur að færast fjör á þennan lista,. Otur II ÍS heldur ennþá toppsætinu og jók aðeins forskot sitt enn báturinn var með 25,8 tonn í 4 róðrum . Húsavíkurbátarnir Karólína ÞH og Háey II ÞH eru þar áeftir. og var Karólína ÞH meö 20,3 tonní 3 róðrum . Háey II ÞH 22,2 tonní ...
Bátar að 15 bt í október.2016

Listi númer 3. Jæja Háey II ÞH kominn inná þennan lista, enn báturinn mælist reyndar stærri enn 15 bt eða um 18 bt, enn ég var beðin um að hafa hann hérna og var það að sjálfsögðu gert. Otur II ÍS . með 11 tonní 2 róðrum og heldur toppnum. Karólína ÞH með 11,2 tonn í 2 róðrum og því stefnir í smá ...
Bátar að 15 BT í september.2016
Bátar að 15 bt í júlí.2016

Listi númer 5. Lokalistinn,. Sverrir og hand menn á Steinunni HF tóku það bara rólega síðustu daganna í júlí, aðeins 15 rórðar enn það dugði þeim nú samt til þess að halda toppsætinu,. ekki er nú hægt að segja að mikið fjör hafi verið á þessuml lista núna í júlí. því það voru það fáir línubátar sem ...
Bátar að 15 bt í júní.2016

Listi númer 5. Lokalistinn,. Enginn mokveiði hjá bátunum, enn það gaf vel á sjóinn og það gátu bátarnir nýtt sér. Steinunn HF var aflahæstur í júní og sá eini sem yfir 100 tonnin komst. núna var báturinn með 23 tonn 3 róðrum á listnan,. Litlanes ÞH 12,7 tonní 2. Kristján HF 17,1 tonní 3. Halldór ...
Bátar að 15 Bt í apríl.2016

Listi númer 5. Lokalistinn. Merkilegur endir. Alla listanna í apríl þá var Einar Hálfdáns ÍS og Guðmundur Einarsson ÍS þar á topp2, enn núna á lokalistanum þá ná strákarnir á Von GK að troða sér upp í annað sætið og endar þar. ansi vel gert. Þórður á Mána ÞH hæstur grásleppubátanna á þessum lista. ...
Bátar að 15 Bt í apríl.2016

Listi númer 3. enginn hasar á listanum núna, Einar Hálfdáns ÍS sá eini sem yfir 100 tonnin er komin og var núna með 25,7 tonn í 5 róðrum . Dögg SU 23 tonn í 4. Alltaf gaman að sjá stálbát inná topp15, enn Máni ÞH var að detta inn í sæti númer 11 enn hann stökk út sæti númer 19 og var með 15 tonn í ...
Bátar að 15 bt í mars.2016

Listi númer 5. Nokkuð góð veiði inná þennan lista. Einar Hálfdáns ÍS með 31,5 tonn í 4 róðrum . Otur II ÍS 30,3 tonn í 4 og mest 15 tonn í einni löndun. Nanna Ósk II ÞH 13,6 tonn í 2 ´anetum . Von GK var aflahæstur inná listann og landaði 41 tonn í 5 róðrum . enda stökk báturinn ansi vel upp listann ...
Bátar að 15Bt í febrúar.2016
Bátar að 15 Bt í janúar.2016
Bátar að 21 bt í jan.nr 5. 2016
Bátar að 15 BT í nóvember.2015

Listi númer 6. Lokalistinn,. Særif SH var með 28,7 tonní 4 róðrum og fór með því upp um 4 sæti og í annað sætið,. Brynja SH 12,6 tonn í 2. Tryggvi Eðvarðs SH 16 tn í 3. Daðey GK 13 tn í 4. Kristján HF 19,7 tn í 5. Sunnutindur SU 16,5 tn í 2. Steinunn HF 31,1 tonní 3 og var báturinn aflahæstur inná ...
Bátar að 15 BT í október.2015

Listi númer 7. Lokalistinn.,. Eftir að Fúsi á Dögg SU kom með 17 tonnin og hirti toppinn þá hélt báturinn sig þar og endaði hæstur,. enn athygli vekur að Særif SH nær upp í þriðja sætið og var með 31 tonn í 3 róðrum. merkilegt er að enginn 10 tonna löndun er hjá Særifi SH, stærsti róður um 9 tonn, ...
Bátar að 15 BT í október.2015

Listi númer 6. Þónokkuð miklar hreyfingar á listanum og afli bátanna nokkuð góður,. Dögg SU var með 34,7 tonn í 4. Dóri GK 32,6 tonn í 4. Steinunn HF 24,5 tonn í 3. Særif SH 26 tonn í 5. Von GK 21 tonn´i 3. Pálína Ágústdóttir GK 27,5 tonn í 6. Darri EA 25,6 tonní 8. Björn EA 20,5 tonní 6. Ansi góður ...
Bátar að 15 Bt í september.2015

Listi númer 4. áhöfnin á Steinunni HF ætlar enn og aftur að eiga toppsætið. enn þeir hafa verið svo til óhaggaðir þar síðan Sverrir tók við bátnum,. Núna var STeinunn HF með 34 tonn í 6 róðrum . Guðmundur Einarsson ÍS 32 tonn í 7. og KRistján HF sem er gerður út af sömu útgerð og Steinunn HF var ...
Bátar að 15 BT í ágúst. 2015

Listi númer 6. Lokalistinn,. Já þegar Suðurnesjamenn taka sig saman þá getur ansi markt merkilegt skeð. Íslenski báturinn Ólafur TN sem er gerður út í Noregi var efstur alla listanna í ágúst enn Sverrir á Steinunni HF og Hafþór á Von GK fylgdu honum eins og skugginn og endurinn já ansi merkielgur,. ...